Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 38

Andvari - 01.01.1941, Blaðsíða 38
34 Bjarni Benediktsson. ANDVAHI meS sér ógildingu samningsins, heldur er þeim, sem fyrir henni verSur, í sjálfsvald sett, hvort hann kýs ógildingu eSa áfram- liald samningsins. AuSvitaS geta aSilar samiS svo um, aS rof á tilteknum ákvæSum samnings hafi eigi í för meS sér rétt til aS rifta öllum samningnum“. MeSal enskumælandi manna er viSurkenndastur höfundur í þjóSarétti prófessor Oppenheim. I bók sinni, International Law, Vol. I., Fii'th Ed., London 1937, s. 747—749, segir hann um samningsrof: „Rof annars samningsríkis á samningi [hefur eigi af sjálfu sér í för meS sér ógildingu samningsins, en hinn aSilinn hefur heimild til aS ógilda hann af þeirri ástæSu. MeSal þjóSréttar- höfunda er eigi samkomulag um þetta atriSi, þar sem sumir greina á milli verulegra og óverulegra ákvæSa samningsins og halda því fram, aS einungis rof á verulegu ákvæSi skapi hin- um aSilanum rétt til aS rifta samningnum. ASrir mótmæla þessari greiningu og halda því fram, aS þaS sé ekki ætíS hægt aS greina veruleg ákvæSi frá óverulegum ákvæSum, aö lilýSnisskylda viS samninga nái jafnt til óverulegra sem veru- legra ákvæSa, og sá aSili, sem haldiS hefur samninginn, eig1 sjálfur aS kveSa á um, hvort rof á samningi hans réttlæti ógildingu hans. ÖSru máli gegnir samt, þegar samningur kveS- ur berum orSum svo á, aS hann skuli eigi talinn brotinn, ef rofinn er aSeins einhver tiltekinn hluti hans. Réttinum til aS rifta samningi vegna samningsrofa verSur aS beita liæfilegum tíma eftir aS þau urSu kunn. Ef þaS ríkn sem slíkan rétt á, notar hann ekki tímanlega, verSur aS telja vist, aS slíkum rétti hafi veriS afsalaS. Einföld mótmæli, eins og mótmæli Stóra-Bretlands 1886, þegar Rússland hvarf frá 5- gr. Berlínarsamningsins 1878, sem álcvaS frelsi hafnarinnar 1 Batoum, hafa hvorki í sér fólgna riftíngu né áskilja rifting- arrétt“. Prófessor Lauterpacht í London hefur séS um hina tilvitnuSu útgáfu af riti Oppenheims, og gerir hann neSanmáls þá at- hugasemd, aS Oppenheim hafi aS vísu taliS riftingu jafnJheim- ila, hvort sem rofin voru veruleg eSa óveruleg atriSi samn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.