Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1941, Page 57

Andvari - 01.01.1941, Page 57
axdvari Hvað olli liruni Frakklands 1940? 53 l)á eða hneppa þá í fjötra, þá gætu þeir eins vel byrjað og látið hinum byltingarsinnuðu löndum sínum í té þrældóm eða dauða. Síðan óx hatrið milli samborgaranna. Báðir leituðu sér handamanna utan Frakldands. Báðir töldu sigurinn í innan- landsátökunum svo mikilvægan, að Frakkland mætti bíða ósigur í heimsstyrjöld, ef það væri hinn erlendi bandamaður, sem sigraði og gæti veitt samherjum sínum í Frakklandi hjálp inóti innlendum óvinum. Nú hafa leikar farið svo í bili, að nazistar ráða Frakklandi, og nazistaflokkur Frakklands tek- ur samfloklcsmenn sína í Þýzkalandi til fyrirmyndar. Darlan og félagar hans nota þennan sigur sinn til að uppræta allar tcgundir frelsis í Frakklandi. Kommúnistar munu verða upp- rættir miskunnarlaust, eins og rússneskir bolsevikar „tóku úr umferð“ alla efnamenn í þeirra landi. Karl Marx flutti heiminum þann boðskap, að haráttan um skiptinguna á auði vélaframleiðslunnar yrði ekki útkljáð nema með blóðugri byltingu og lienni mundi ljúka með sigri öreiganna og algerðri útrýmingu efnastéttanna. Þessi boðskap- ur hafði í fyrstu nálega engin bein áhrif. En aðstaðan í Búss- landi í fyrra heimsstríðinu gaf lærisveinum Karls Marx mjög hentugt tækifæri. Þeir náðu völdum í þessu eina landi og notuðu síðan mikið af fé þjóðarinnar til að kveikja hatur og úlfúð milli stéttanna í öðrum löndum. Þar, sem þjóðfrelsi, menning og hófsemi fór saman, eins og í Englandi, Danmörku og Svíþjóð, unnu lærisveinar Karls Marx ekki á. Þar mynd- uðust þá ekki heldur öfgahreyfingar efnamanna megin. Þær þjóðir, se.m ekki leyfðu fi’æjum kommúnismans að dafna í jarðvegi ættlandsins, standa saman sem ein heild móti innri og ytri hættum. Frakkland liggur nú í rústum. Sorg og hugarangur þjáir þjóðina. Hún er þjáð í höndum útlendra og innlendra harð- stjóra. Þessi mikla og merkilega þjóð verður nú um stund að yjalda þungar bætur fvrir misstigin spor. Ef Frakkar hefðu skilið hættuna 1920 og allir þjóðræknir nienn sameinazt móti sýkingu kommúnismans, mundi hætt- unni hafa verið afstýrt. Engum flokki hefði verið leyft að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.