Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1941, Qupperneq 60

Andvari - 01.01.1941, Qupperneq 60
56 Guðmundur Finnbogason ANDVUU með takmörkuðum mæli andlegrar orku. Þeir hugsa sér, að meðan vér erum að vinna, eyðist alltaf andieg orka, og þess vegna verði andinn að hætta starfi með ákveðnu millibili, meðan verið sé að afla nýs forða. Þetta kann að vera nærri sanni uni orku líkamans; en fátt hendir til þess’ ,að vér höfum líka andlega orku, er hægt sé; að safna, eyða og fylla á aftur, eins og það væru svo og svo margir lítrar af steinolíu. Nokkrar furðulegar tilraunir hafa verið gerðar, er Ijenda á, að menn verði raunar aldrei andlega uppgefnir. Þegar menn kvarta um, að þeir séu andlega uppgefnir, þá er það ekki and- lega orkan, sem gengið hefur til þurrðar, heldur áhugi vor. Vér erum fremur leiðir en þreyttir. Maður getur komið heim og sagt, að hausinn sé algerlega uppgefinn, en ef hann tekur sér leynilögreglusögu í hönd eða fer að spila bridge, þá finnur hann, að andinn er jafnfleygur og fær og endranær. Auðvitað á oft veruleg þreyta sér stað. En það, sem vér teljum andlega þreytu, reynist, þegar að er gáð, aðallega líkamleg þreyta, sem ltemur sumpart af því, að eiturefni, sem líkaminn myndai' sjálfur, safnast fyrir í honum, og sumpart af því, að vöðva- orka, en ekki andleg orka, gengur til þurrðar. Ég játa það, að menn geta stundum bilað andlega af of mikilli vinnu; en þa lcemur það ekki af andlegri þreytu eða orkuþurrð heilans (eins og mörgum hættir til að halda), heldur annaðhvort af likamlega óhollum lifnaðarháttum, sem andleg vinna hefur oít í för með sér, eða (mildu oftar) af áhyggjum, spenningi og vonbrigðum, —- í stuttu máli, fremur af völdum geðshræringa en andlegum orsökum. Hin gamla hugmynd, að eina afsökunin fyrir tómstund- irnar sé sú, að þær veiti oss ráðrúm til að ná oss aftur and- lega, er því hyggð á misskilningi. Vér þurfum ekki að vera aO- gerðalausir á helgidögum eða sofa á fridögum. Bezta ráðið til að ná sér er ekki að vera iðjulaus, heldur að skipta um and- lega vinnu. Andi þess, sem ekkert hefur fyrir stafni, er ekki á framfaraleið, heldur afturfarar; liann ryðgar fremur ea stælist.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.