Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1941, Qupperneq 63

Andvari - 01.01.1941, Qupperneq 63
andvari Tómstundir 59 ara manna eiga margir kost á aö kynnast og verða með þvi vitrari og betri en áður. í þessum efnum er aðstaða nútiðar- inanna að líkindum betri en nokkurrar annarrar kynslóðar. Menn eiga auðveldara en áður að afla sér bókakosts, hvort heldur er á bókasöfnum eða með bókakaupum, útvarpið flytur niargt nýtt og gamalt úr bókmenntum og margvíslegan fróð- leik og kennslu, enn fremur margt af beztu verkum tónlistar- innar, flutt af ágætum listamönnum, leikhúsin sýna sjón- leika, kvikmyndahúsin leiklist og íþróttir, málverkasýningar og íþróttasýningar eru tíðar. Með þessum hætti gefst almenn- ingi kostur á að lesa, sjá og heyra í tómstundum sínum marg- falt meira en áður. Aðalatriðið er, að það, sem þannig er á boðstólum, sé sem bezt og að hver og einn velji af því sér til banda það, sem honum kemur bezt. En þó að það, sem nú var talið, sé oft gott til að fylla tóm- stundirnar við og við fyrir þá, sem hafa efni á að veita sér það, þá fullnægir það fáum til lengdar. Flestir eru svo gerðir, að þeim nægir ekki „að hafa eina höndina og þá þó, að þiggja ávallt, en gefa aldrei“. Þegar vér erum áhorfendur einir og áheyrendur, erum vér þiggjendur. Vér tökum við því, sem oss er boðið, og ráðum ekki, hvernig það er. Þegar menn horfa á íþrótt, t. d. sund eða skautaferð, mun flesta langa til að vera með í hópnum. 1 gleðinni yfir snilld annars er oft sársauki yfir því að geta ekki sjálfur neitt í þessa átt. Vér finnum þá, það er æskilegra að geta sjálfur en að sjá, að aðrir geta, °g að líkindum finnur hver og einn sárast til þess í þeim efn- l|m, sem hann hefur sérstaka hæfileika til. Einmitt þar er bending um, hvað menn ættu að stunda í tómstundum sínum. Menn ættu að leggja stund á það, sem þá langar mest til að geta, en skyldustarfið felur ekki í sér. Þá eru helztu líkur til, að menn geti fullnægt innstu þrá sinni. Ævin er stutt, en listin löng. Þess vegna er ekki að hugsa til þess, að hver einstak- bngur geti orðið fær í mörgum greinum öðrum en þeirri, sem heyrir til lífsstarfi hans. En hver maður ætti að geta valið.sér eitthvert verkefni, sem hann hefur sérstaklega yndi af að fást Vlð i tómstundum sínum, og verða betur og betur að sér i.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.