Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Síða 68

Andvari - 01.01.1941, Síða 68
ANDVAIU Málbótastarf Baldvins Einarssonar. Eftir Björn Guðfinnsson. Það eru ekki landkostir og blíðviðri og gull og silfur og eðalsteinar, sem gerir l>jóðirnar farsælar og voldugar og rikar, iieldur það hugarfar eða sá andi, sem býr i þjóðinnii. llaldvin Einarsson. I. Árið 1770 skipaði danska stjórnin nefnd þriggja manna, tveggja Dana og eins íslendings, til þess að rannsaka hag íslenzku þjóðarinnar og gera tillögur til bóta. Meðal gagna þeirra, er nefndinni bárust, var bréf eitt frá skólameistaranum i Skálholti, Bjarna Jónssyni, og í því var kafli, sem er á þessa leið í islenzkri þýðingu: „Ég tel varð- veizlu íslenzkrar tungu ekki aðeins ónauðsynlega, heldur og mjög skaðlega. Meðan íslendingar höfðu mál, sem var sanr- eiginlegt öðrum norrænum þjóðum, voru þeir hvarvetna í heiðri hafðir og vel metnir. En nú á tímum, þegar tunga þeirra er orðin öðrum óskiljanleg, eru þeir mjög lítils metnir. Hún er þeim tálmi í umgengni og skiptum við aðrar þjóðir. Hví ætti þá að vera að halda i hana? Förum heldur að dæmi Norð- manna og Færeyinga. Tökum upp dönsku, þar eð vér lútunr danskri stjórn og höfum mest saman við Dani að sælda".1) Svo fast var þá sótt að íslenzkri tungu, svo nærri höggvið íslenzku þjóðerni. Og það var sjálfur skólameistarinn í Skál- holti, sem hafði forustu í þessari sólcn, en margir embættis- manna landsins voru sama sinnis, fyrirlitu íslenzka tungu 1) Þjóðskjalasafn A 34, nr. 10.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.