Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1941, Page 78

Andvari - 01.01.1941, Page 78
74 Björn Guðfinnsson andvaM Stundum rökstyður Baldvún nýyrðasniíð sina neðan máls: „Að renna (rann) þýðir á meðal annars (intransit.), að fastur hlutur verði fljótandi, t. d. sijkur rennur i vatni. Þar af vildi ég leiða aðra merkingu (activa): að renna (impf. renndi) ein- um ifilut i staðinn fyrir hið danska: að uppleijsa (oplöse)- Menn finna, að mörg orð eru mynduð á þennan hátt í málinu, t. d. skiðið rennur (intransit.) og ég renndi skiðinu (transit.), ég brenn, brann (intransit.) og ég brenni, brenndi (transit.)- Hér af vil ég aftur leiða rennsli fyrir það danska Oplösning, t. d. húsblasrennsZi í staðinn fyrir húsblas upplegsing“A) Mörg nýyrða Baldvins hafa festst í málinu og sórna sér þar vel, en önnur hafa týnzt, eins og gengur. Af þeim, sem glat- azt hafa, sé ég mest eftir áhrifssögninni að renna (oplöse)- Ættu íslendingar nú að sýna Baldvin þann sóma og íslenzkn tungu þá rækt að talca þessa tillögu hans til greina. Æskilegt væri hins vegar að nota renni (lik.) í staðinn fyrir rennsb (Oplösning). Af því, sem nú hefur verið sagt, er augljóst, að Baldvin leit' aðist við að vera öðrum fyrirmynd um meðferð íslenzks máls- Iín það nægði honum ekki. Hann vissi, sem var, að málhreinsun verður ekki framkvæmd með þvi einu, að nokkrir menn tah ot, riti vel. Aðrir hafa slikt að engu og halda áfram að spilla inál' inu, nema gripið sé til annarra ráða. Önundur, fulltrúi mál- spillingarinnar, er svo forhertur, að hann „þykist af því‘ tala dönskuliroða og kveðst vera „saagot som halvdansk“. »^3 bryðer mig ekke um sprokið“, segir hann, „en ég vil gera heil*1 landið hádanskt, því þá gætu menn gert alla hluti. Ég foragtn ísland með liv og sjæl“.2 3) Hann vill „ekkert lesa í íslenzkn máli. Þetta tungumál er svo dónalegt, að það ætti slétt ekki a liafa það, en danska og franska ættu alls staðar að talast • Hann vill „slétt ekki læra að lesa íslenzku“, en leggur áherz n á, að íslendingar læri „að stafa upp á dönsku“. Slíkur var hugs 1) Ármann III., 182.—183. bls. 2) Ármann III., 15. bls. 3) Ármann IV., 82. bls.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.