Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Síða 87

Andvari - 01.01.1941, Síða 87
ANDVARI Nokkrar rannsóknir á náttúru landsins 83 Alcranes er einnig víða mjög góður mór. í Rangárvalla- og Árnessýslu er mikill mór, en víða mjög öskumikill, enda er þ:ið ekki furða, því að mikið öskufall hefur oft orðið í þessum héruðum. Veturinn 1939—1940 tók Sigurlinni Pétursson að sér að smíða tvær móeltivélar fyrir rannsóknaráðið. Var önnur miðuð við 10 tonna afköst á dag, en hin var fyrir hestdrátt og átti að vinna um 1 tonn á dag. Vél þessi komst aldrei i vinnuhæft ástand, en unnið var með 10 tonna vélinni austur í Ólfusi síðastliðið sumar. Voru gerðar á vélinni allmildar hreytingar, og stendur hún enn til bóta. Síðastliðið sumar var hér unninn eltimór með 10 vélum, svo að mér sé kunnugt um. Hafði Sigurlinni Pétursson smíðað margar þeirra, og voru þær allar af svipaðri gerð. Má segja, að árangur af þessari vinnslu hafi ekki verið glæsilegur, þvi að mórinn varð allmiklu dýrari en hann mátti vera, ef hann átti að verða samkeppnisfær við kol og reksturinn hefði átt að borga sig. Má þó að miklu leyti kenna þetta byrjunarörðug- leikum samfara óvenjulega mikilli óþurrkatíð. Bendir margt til þess, að rekstur þessi eigi að geta borið sig þar, sem stað- hættir eru góðir, þegar byrjunarörðugleikarnir eru yfirunnir, enda engin ástæða til þess að ætla, að eltimóvinnsla geti síður borið sig hér en í nágrannalöndum okkar, þar sem annar eldiviður er þó víða töluvert ódýrari en hér. — Enda þótt að- stæður séu nú mjög breyttar frá því, sem var, þegar mál þetta var tekið upp skömmu fyrir stríðið og atvinnuleysi og gjald- eyrisvandræði voru stærsti þátturinn í því, að hafizt yrði handa, mun þó í sumar verða haldið áfram vinnslu á nokkr- um stöðum, og fæst þá væntanlega úr því skorið, hvort vinnslan getur borið sig með þeim aðferðum, sem um er að íæða. Við eltinguna er mórinn tættur sundur, lionum blandað og hann síðan pressaður saman. Við þetta verður hann fyrirferð- arminni, fastur í sér og ryklítill. Þar, sem eltimórinn á annað borð þornaði sæmilega, hefur hann reynzt ágætt eldsneyti í niiðstöðvar og eldavélar og miklu betri en sami mór óeltur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.