Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1941, Side 89

Andvari - 01.01.1941, Side 89
ANDVARI Nokkrar rannsóknir á náttúru landsins 85 ásamt aðstoðarmanni, sem fenginn hefur verið' á hverjum stað. Við borinn vinna þannig tveir menn, og er kostnaður við mannahaldið aðalrekstrarkostnaðurinn, en nokkur kostnaður er einnig í borhausunum, benzíni o. fl. Enn sem komið er hafa boranirnar orðið nokkuð dýrar af þeim ástæðum, að þær hafa gengið of seint. Mun hér nokkuð um að kenna æfingarleysi í meðferð borsins, en einnig og sér- staklega því, að vantað hefur heppileg tæki til þess að fóðra borholurnar jafnharðan, en það virðist víða vera nauðsynlegt, eins og jarðlögum er hér háttað. Má vænta þess, að lir þessu verði bætt fljótlega, svo að borunarkostnaður verði lægri. Bor- inn á að geta borað 3—6 metra á dag að meðaltali, en ýmsar tafir hafa dregið verulega úr borhraðanum á flestum holun- um. Reynslan hefur þegar sýnt það, að á þeim stöðum, sem heitt vatn er fyrir, má oft auka hitann og vatnsmagnið með til þess að gera grunnum borunum. Slíkar boranir gefa enn fremur mikilsverðar upplýsingar um jarðlagaskipun og eðli jarðhitans, sem að gagni má verða við boranir eftir jarðhita síðar meir. Síðan rannsóknaráðið eignaðist hor þennan, hafa verið framkvæmdar aneð honum eftirtaldar boranir: 1. 15 metra djúp borun hjá Laugarvatni sumarið 1939. Var hætt við borholu þessa án þess að árangur fengist, vegna þess að demantsborkrónur vantaði. Borað var mestmegnis í þursaberg eða harðnaðan hveraleir. 2. 34 metra djúp hola hjá Fagrahvammi í Ölfusi. Jarðvegur- inn var mestmegnis kísilrunnin, sundursoðin klöpp eða harður leir. Úr holunni kom um % lítri á sek. af sjóðandi vatni, auk nokkurrar gufu. Þegar holan er opin, stendur stöðugt gos úr henni, 8—10 metra hátt, þegar logn er. Þrýstingur gufunnar er um 2 loftþyngdir, þegar holan er lokuð. 3. Rúmlega 80 metra djúp borhola i Glerárgili ofan við Akureyri. Borað var eftir heitu vatni. Bar borunin ekki tilætlaðan árangur. Enda þótt blágrýti sé þarna í kring, var mestmegnis borað gegnum molaberg, sand eða leir. Af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.