Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1941, Side 90

Andvari - 01.01.1941, Side 90
86 Steinþór Sigurðsson ANDVARI þessum ástæðum voru veggir borholunnar ótraustir, svo stöðugt hrundi niður í holuna. Tafði þetta mjög borun- ina, og varð að lokum að hætta við hana. 4. Um 30 metra djúp hola í Glerárgili, skammt frá hinni borholunni. Jarðlagaskipun var þarna sú sama og á fyrri staðnum, og borunin gekk af þeirri ástæðu mjög seint. 5. —7. Þrjár borholur neðst í túninu við Hóla í Hjaltadal. Allar voru holur þessar um 30 metra djúpar. Jarðhiti er í Hjaltadal hjá Reykjum, um 10 km 'framar en Hólar. Enn fremur kemur volgt vatn fram á noklcrum stöðum í dalnum. Var ætlunin að rcyna að bora niður úr jökul- ruðningnum og árframburðinum, sem liggur í botni dals- ins hjá Hólum, og eitthvað niður í fast berg, til þess að ganga úr skugga um það, hvort jarðhiti væri þar undir. Var reynt að fóðra liolurnar með vatnsveitupípum, en ekki tókst að komast með þær dýpra en að ofan greinir. og var þá ekki enn komið niður á fast berg. Varð því að hætta við borun þessa að sinni, þar til tæki eru fengin til þess að fóðra með holuna. 8. Tæplega 40 metra djúp borun hjá Brautarholti á Skeið- um. Borað mestmegnis gegnum grágrýtishraun. Úr hol- unni kemur tæpur lítri á sek. af 57° heitu vatni. Á þess- um slóðum virðist vera mikið af heitu vatni skammt frá yfirborði jarðar, en þrýsting vantar á það, svo að það komi upp á yfirborðið. Mældist mest 67° hiti í holu þess- ari, en vatnið mun blandast kaldara vatni á uppleiðinni. Vatnið náðist fyrst upp á yfirborðið eftir að búið var að þétta holuveggina með sementi. 9. 20 m djúp borhola í Hveragerði, vestast á hverasvæðinu. Borað gegnum leir og hraun. Holan gefur 1 1/sek. af sjóð- andi vatni og mikið af gufu. Ef holan er opin, gýs stöðugt úr henni upp í 20 m hæð í logni. Þrýstingur gufunnar er um 3% loftþyngd, þegar holan er lokuð. 10. 50 m djúp borun hjá Litla-Geysi í Ölfusi. Úr holunni kemur 0,6 1/sek. sjóðandi vatn og mikil gufa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.