Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1941, Síða 101

Andvari - 01.01.1941, Síða 101
ANDVAHl Nokkrar rannsóknir á náttúru landsins 97 Nokkur rannsóknarefni, sem vinna þarf að hið Itráðasta, til þess að skapa grundvoll undir íslenzka áveitufræði: 1. Fylgjast þarf með gróðrinum enn um sinn, því að ekki er hægt að vænta þess, að öllum gróðurbreytingum sé lokið. 2. Rannsaka þarf jarðveg Flóans, efnasamsetningu hans og einkum jarðvegssúrinn og fylgjast með, hvort breytingar verða á þessu, er fram líða stundir. Einnig hver áhrif slíkar efnabreytingar hafa á gróðurfarið. Þá þarf einnig að rannsaka áveituvatnið og hver áhrif það hefur á stein- efnaforða landsins. 3. Áveitutilraunir. Þar þarf að rannsaka um valnsdýpt, áveitutíma og hitastig áveituvatnsins og fylgjast jafnframt með nákvæmlega, hver uppskera fæst af því landi, sem rannsakað er. Enn hefur engin athugun verið gerð á því, hvern vaxtarauka áveitan hefur gefið. 4. Fróðlegt væri að gera tilraunir með ræktun gulstarar í áveitulöndunum, þar sem sýnt er, að hún fer hvarvetna vaxandi, þar sem hún er fyrir. Mætti bæði reyna að afla fræs og lireiða hana út með sáningu, sem þó mun nokkr- um erfiðleikum bundið, með því að fræþroskun hennar mun vera lítil. En ekki væri frágangssök að reyna að fjölga henni nokkuð með rótarsprotum á nokkrum stöð- um og sjá, hvort það gæfi árangur. IV. Rannsókn á lifnaðarháttum æðarfuglsins. Dr. Finnur Guðmundsson fór norður að Bæ í Hrútafirði og gerði ýtarlega rannsókn á lifnaðarháttum æðarfuglsins, sér- staklega með það fyrir augum að grafast fyrir ástæðurnar til fækkunar fuglsins á síðari árum og möguleika til aukningar æðarvarps. Rannsóknir þessar hafa ótvírætt leitt jiað í ljós, að veiði- bjallan á mjög mikinn þátt í eyðingu fuglsins. Á siðasta Al- þingi voru sctt lög til eyðingar veiðibjöllu. Þótt skoðanir liafi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.