Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1933, Qupperneq 8

Andvari - 01.01.1933, Qupperneq 8
4 Klemens Jómson ráöherra. Andvari Klemens fekk brátt mikið álit og traust yfirboðara sinna; þótti hann starfsmaður góður, og vera einkar sýnt um alla embættisfærslu. Leiddi þetta til þess, að hann var settur sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og bæj- arfógeti á Akureyri þann 1. sept. 1891 og þann 13. apríl 1892 fekk hann veitingu fyrir embættinu, er þá var talið eitt af hinum beztu hér á landi. Mjög þótti skipta um héraðsstjórn í Eyjafirði eftir að Kiemens varð sýslumaður. Fyrirrennari hans í embætt- inu, Stefán Thorarensen, hafði verið aðgerðalítill með afbrigðum, þótt hann hins vegar væri að mörgu leyti vel látinn maður. Klemens var hið röggsamasta yfirvald og lét mikið tii sín taka. Gerðist hann brátt forvígismaður í fiestum framfaramálum héraðsbúa. Einkum beitti hann sér fyrir að bæta samgöngur í Eyjafirði, bæði á sjó og landi. Hann kom fram með tillögu um gufubátsferðir miili Akureyrar og nálægra hafna, og fekk haldinn fund um það á Akureyri 1894. Komst það mái í framkvæmd nokkrum árum síðar. Hann studdi brúargerðir og vega- gerðir í sýsiunni og útvegaði fé til þeirra úr iandsjóði. Þá átti Klemens einnig mikinn þátt í því, að tóvélar Eyfirðinga voru settar á stofn. Hann barðist fyrir bygg- ingu gagnfræðaskólahússins á Akureyri, eins og síðar verður vikið að. Klemens þótti duglegur lögreglustjóri á Akureyri, og í bæjarstjórninni beitti hann sér fyrir ýmsar nytsam- legar framkvæmdir. Má fyrst nefna þann þátt, er hann átti í að gera Akureyri að landbúnaðarbæ. Þegar 1893 fekk hann komið því til leiðar, að bærinn keypti Stóra-Eyrarland, er liggur vestanvert við bæinn og skipti bænum í tvo hluti, Akureyri og Oddeyri. Þetta mál, sem gekk ekki mótmælalaust fram, hafði hina mestu þýðingu fyrir Akureyrarbæ, því að bæði átti Eyrar-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.