Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 11

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 11
Andvari Klemens Jónsson ráÖherra. 7 ekki ætíð stefnutastur í stjórnmálunum. Hann var ekki vel fallinn til þess að vera flokksmaður, sízt þegar deilurnar eru svo harðar, að ekki má finna neitt gott í fari andstæðingaflokksins. Hann var allt af í heima- stjórnarflokkum, þótt hann gæti ekki fylgt honum að öll- um málum á þingi. Eins og vænta mátti, voru samgöngu- málin einkum áhugamál Klemensar. Beitti hann sér mjög fyrir það að útvega fé til vegagerða. Á alþingi 1895 var hann formaður í samgöngumálanefnd í neðri deild. Sú nefnd Iagði til, að landið léti smíða gufuskip til strand- ferða. Skyldi það hafa rúm fyrir 100 farþega. Enn fremur að stjórnin léti leggja síma til íslands. í ýms- um þjóðfélagsmálum var hann frjálslyndari en flestir aðrir þingmenn og meira i samræmi við kröfur tímanna. Komu hér fram áhrif þau, er hann hafði orðið fyrir á Hafnarárum. Á þinginu 1893 Iá fyrir frumvarp um leys- ing vistarbandsins. Klemens studdi það, en sagði jafn- framt, að nauðsynlegt væri, að endurskoða nálega alla þjóðfélagslöggjöf vora. Hann kom síðar fram með nokkrar tillögur, til dæmis um borgaralegt hjónaband þjóðkirkjumanna. Á hinu fyrsta þingi, er haldið var, eftir að alþingi var endurreist, flutti Jón Sigurðsson tillögu um stofnun þjóðskóla á íslandi. Þótt meining frumvarpsins sé nokk- uð óljós, þá verður það varla skilið öðru vísi en svo, að hér sé átt við fullkominn háskóla. Þótt ekki yrði að fram- kvæmdum að sinni, þá var þó prestaskólinn stofnaður og síðar læknaskólinn. Benedikt Sveinsson flutti frum- varp um stofnun háskóla á alþingi 1881; þetta mál var ekki útrætt á þinginu, en var samþykkt á alþingi 1883, en var neitað staðfestinga? af konungi. Á alþingi 1893 fluttu svo þeir Klemens Jónsson og Skúli Thoroddsen frumvarp um stofnun lagaskóla á ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.