Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 75

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 75
' Andvari Á Arnarvafnsheiði. 71 á riðin til hrygningar. Þekktu hinir vönu veiðimenn bessa hrygningarstaði og stungu þar á vakir með sínum ^roddlöngu klofastöfum, er þeir gengu ætíð við í slík- um veiðiförum. Með tvíkrókuðum dorgarönglum kræktu nienn silunginn upp. Aldrei var öngull beittur hér við i>á veiði. Ekki var nema einstöku maður leikinn í þess- ari veiðiaðferð. Hinir voru fleiri, sem fórst hún óhöndu- iega og báru Iítið úr býtum. Það var Iíka kalt verk, og ekki fyrir neina aukvisa, að liggja á ísum um daga og i'SSja í kofa á nóttum uppi á reginheiðum. Þannig löguð veiði var stunduð á Arnarvatnsheiði frá því í fornöld. Þar leituðu líka sekir menn bæði griðastaðar og mat- fanga. Má þar til nefna Grím, son Helgu á Kroppi, sem Laxdæla segir frá, og Gretti Ásmundsson. Grettisskáli t>lasir við af Svartarhæð, norðan megin við austasta ^luta Arnarvatns. Þar sér vel til skálatóftar Grettis á íitlum hóli, og gengur þar tangi fram í vatnið. Norðan skálatóffina er klettur, sem heitir Grettishöfði. Þar |>afa menn hugsað sér að orustan hafi staðið milli Þóris 1 Garði og Grettis, en um það er ekkert unnt að fullyrða, tví að ekki er því lýst svo nákvæmlega í Grettissögu. ^eiri líkur sýnast til þess, að sú orusta hafi verið á Svartarhæð, sunnan megin við vatnið gegnt Grettisskála. Þar á holti einu eru dysjar á víð og dreif, með stuttu oiillibili. Dysjarnar eru níu alls, sem ég hefi talið þar. Varla <8r það að efa, að þar séu vopnbitnir menn heygðir. Engar sögur tala þar um aðrar orustur en þessa einu, •nilli Þóris í Garði og liðsmanna hans annars vegar, og Qrettis og Hallmundar hins vegar. Þetta er einn meðal ^inna merkilegu staða á þessum slóðum, sem ekki hafa vcrið rannsakaðir til hlítar. Um hásumar hafa flóttamenn vel getað fleytt frara lffi sínu þarna, án þess að fara ránshendi um eigur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.