Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 79

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 79
Andvari Á Arnarvafnsheiði. 75 ijaldi þeirra hjóna, en sumum, sem í hópnum voru, íieyrðist ungbarn gráta í tjaldinu, gaf því samt engan Saum. Þegar að Kalmanstungu kom, barst þetta í tal nteð barnsgrátinn. Þá bjó í Kalmanstungu Þuríður Þor- steinsdóttir, ekkja Árna Einarssonar sem þar bjó; hún var eyfirzk að ætt, skörungur mikill. Hún sendi þá sem skyndilegast norður á heiði til þess að vita hið sanna í þessu máli. Fundu sendimenn Þuríðar hjónin bar með barnið, í ráðaleysi. Reiddi öllu vel af og komst klakklaust til byggða og við góða heilsu. Þegar þau hjón sögðu síðar frá þessu merkilega og fágæta ævin- tvri. miklaði konan þetta vandræða-ástand, að ala barn um haust uppi á reginfjöllum og hafa ekki neitt til neins. Aftur á móti var bóndinn hinn nægjusamasti og frótti litil þörf að kvarta. »Allt var nú eins, bágt áttum v>ð með að lauga barnið*, sagði aumingja konan. »]a, nokkuð svona bágt«. sagði bóndinn; »við höfðum þó askinn«. Þetta sannar hið forna máltæki: »Við lítt má bjargast, en eigi við ekkert*. Barn það, sem á heiðinni feddist, var stúlka, sem Guðrún hét; systir hennar hét ííka Guðrún; voru þær í æsku aðgreindar með því að kalla þá Heiðar-Gunnu, sem á fjöllum var fædd. Báðar þessar sögur, af bræðrunum og hjónunum, benda M bess, að góðar heilladísir búi á Arnarvatnsheiði, sem hlífa við slysum. Það lítur samt út fyrir, að þær dísir hafi brugðið sér eitthvað frá í svipinn, þegar Kolbeinn Ungi lagði á Tvídægru seint í nóvbr. mánuði 1242 með ^20 liðsmenn. Hann ætlaði þá að koma Þórði kakala í °pna skjöldu hér, í neðri byggðum Borgarfjarðar, og ^erjast þar við hann, og nam sem næst, að svo yrði. En ka skiptu örlaganornirnar skapi og jusu hríð og hreggi Yfir Kolbein og allt hans lið, svo að sumir króknuðu úr kulda og aðrir tíndu vopnum sínum; komust þó við illan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.