Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 42

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 42
36 Fiskirannsóknir. Andvarí miða sá nokkurveginn, svo að vér vissum vel hvar vér vorum. Var því kastað tafarlaust niðri í álnum og dregið upp á brúnina. Þar var nógur fiskur fyrir, tvískiptur poki í fyrsta drætti og svo 1-5 skipt, en útsýnið versn- aði, svo að ekki sá lengur til miða; hefði því, undir vanalegum kringumstæðum, verið sett bauja, en nú var nokkurt hafíshrafl á sveimi í kring, svo skipstjóri þorði ekki að setja hana. Bar oss því burtu frá Hólnum, og vér fundum hann ekki aftur næstu 3 sólarhringa, þvt að ekki birti upp, en vér vorum ekki langt frá honum og aflinn var ágætur fyrir því, 18 25 pokar á dag, en veðrið var ekkert skemmtilegt, NNA-gola eða storm- strekkingur (4-6 stig) og úfinn sjór og íshrafl á víð og dreif fyrsta daginn; hiti í lofti 2,5—3,5°, með þoku- súldi og nepju, en aldrei sá til lands eða sólar. Þó var einn þessara daga (15. maí) hvítasunnudagur. Gat hann varla leiðinlegri verið! Þarna úti var svo mikið ónæði, að það var kippt inn á »Miðvíkur« eða ^Miðvíkurfjall*.1) Þar er töluvert skjól í NA átt af Straumnesi og sjór því kyrrari, en úti á Hólnum. Vorum vér þar í 2 daga og öfluðum vel (2-3- skipt oftast, 26—32 poka á dag), svo tregaðist næstu nótt og var þá aftur farið út á Hólinn, enda var nú komið bjart veður, og hann auðfundinn. Köstuðum vér þar 7 sinnum og höfðum fengið 18 poka um nónbil; var allur aflinn þá orðinn 201 poki (vel mælt) og skipið orðið hlaðið. Var þá komið nóg og haldið heim. Um aflann á þessum slóðum má taka fram, að hann var alstaðar svipaður, var það sem togaramenn nefna 1) Þessi slóð nær frá landhelgismörkum út af Rit og þaðan ca 31 sjóra. út; er þá Miðvík í Aðalvfk opin N. við Ritinn. Lengra norður kemur hraunfláki, sem stendur út í Alsbrúnina, líkt og Hóllinn, en annars ger-ólíkur honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.