Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 67

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 67
Andvari Fiskirannsóknir. 63 eða fiskalíffræði að neinu verulegu Ieyfi, þá gaf ég ekki láfið það afskiptalaust með öllu og í riti sem ég samdi fá dönsku) um íslenzka fiska 0 og úlbreiðslu þeirra hér v’ö land, komst ég ekki hjá því, að hafa kort yfir helztu fiskisvæði eða banka, og setti ég á það nokkur gömul eða ný fiskimannanöfn, sem ekki voru á sjókortunum °9 nokkur eftir sjálfan mig, þar sem áður voru engin, ®ða nöfn, er Danir höfðu sett og var ég ekki allskostar J^ægður með. Síðar kom þetta kort endurbætt í Fiska- ®°k minni 1926, og mörgum nöfnum bætt við. Þessi kort mín voru í mjög smáum mælikvarða, og Þvi eigi rúm á þeim fyrir nema fyrir fá nöfn, o: nöfn á sfórum svæðum, en fyrir mér vakti að fá gömul og ný ^öfn á sem flestum fiskislóðum og miðum, ásamt Ieið- féttingum á ýmsum nafnaskekkjum og því var það, að ®9 sneri mér til hlutaðeigandi stofnana í Kaupmanna- °fn og hér. Vitamálastjórinn hér sýndi mér þá velvild, fnta mig fá hin nauðsynlegu sjókort (úr gildi gengin °ö). til þess að gera leiðréttingarnar á og forstjóri s!ókortasafnsins (Sökortarkivet) í Kaupmannahöfn, kom- j^andor Ravn, var boðinn og búinn til að gera allar . r feiðréttingar og nafnaviðbætur á kortin, sem rúmið j’.þeim frekast leyfði, og ekki kæmi í bága við greini- e'« kortanna fyrir siglingarnar. Meira að segja var for- ®f|órinn fyrir landmælingastofnuninni (Geodætisk Institut), ^ar senr herforingjaráðskortin og sjókortin íslenzku eru prentuð, prófessor Norlund, fús á að setja nöfn á afsvæðum á hin nýju partakort af landinu, sem eru í Saina mælikvarða (1: 250000) og partakortin hin (sjó- ortin) og eru þegar nokkur nöfn komin á fyrsta blaðið v V-land). Tók ég svo til að bæta nöfnum við á hin 1) Oversigt over Islands Fiske, Skrifter udgivne af Komm. f. avundersögelser. Nr. 5. Kbhvn. 1909.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.