Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1933, Side 67

Andvari - 01.01.1933, Side 67
Andvari Fiskirannsóknir. 63 eða fiskalíffræði að neinu verulegu Ieyfi, þá gaf ég ekki láfið það afskiptalaust með öllu og í riti sem ég samdi fá dönsku) um íslenzka fiska 0 og úlbreiðslu þeirra hér v’ö land, komst ég ekki hjá því, að hafa kort yfir helztu fiskisvæði eða banka, og setti ég á það nokkur gömul eða ný fiskimannanöfn, sem ekki voru á sjókortunum °9 nokkur eftir sjálfan mig, þar sem áður voru engin, ®ða nöfn, er Danir höfðu sett og var ég ekki allskostar J^ægður með. Síðar kom þetta kort endurbætt í Fiska- ®°k minni 1926, og mörgum nöfnum bætt við. Þessi kort mín voru í mjög smáum mælikvarða, og Þvi eigi rúm á þeim fyrir nema fyrir fá nöfn, o: nöfn á sfórum svæðum, en fyrir mér vakti að fá gömul og ný ^öfn á sem flestum fiskislóðum og miðum, ásamt Ieið- féttingum á ýmsum nafnaskekkjum og því var það, að ®9 sneri mér til hlutaðeigandi stofnana í Kaupmanna- °fn og hér. Vitamálastjórinn hér sýndi mér þá velvild, fnta mig fá hin nauðsynlegu sjókort (úr gildi gengin °ö). til þess að gera leiðréttingarnar á og forstjóri s!ókortasafnsins (Sökortarkivet) í Kaupmannahöfn, kom- j^andor Ravn, var boðinn og búinn til að gera allar . r feiðréttingar og nafnaviðbætur á kortin, sem rúmið j’.þeim frekast leyfði, og ekki kæmi í bága við greini- e'« kortanna fyrir siglingarnar. Meira að segja var for- ®f|órinn fyrir landmælingastofnuninni (Geodætisk Institut), ^ar senr herforingjaráðskortin og sjókortin íslenzku eru prentuð, prófessor Norlund, fús á að setja nöfn á afsvæðum á hin nýju partakort af landinu, sem eru í Saina mælikvarða (1: 250000) og partakortin hin (sjó- ortin) og eru þegar nokkur nöfn komin á fyrsta blaðið v V-land). Tók ég svo til að bæta nöfnum við á hin 1) Oversigt over Islands Fiske, Skrifter udgivne af Komm. f. avundersögelser. Nr. 5. Kbhvn. 1909.

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.