Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 28

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 28
24 Fiskirannsóknir. Andvari á sumar, er hann fer aftur að leita á grunn, með vax- andi sjávarhita og komu þeirra sund- og svifdýrs (loðnu, kampalampa, augnasílis, rauðátu o. fl.), er hann nærist mest á. Saman við þenna fisk, blandast svo sá fiskur (þorskur, ýsa, síld, ufsi o. fl.), sem farið hefir burtu til hrygningar, fyrst niðri í djúpunum, síðar inni á grunnunum, en álarnir verða hér, eins og annarsstað- ar við landið (t. d. ]ökuldjúp í Faxaflóa, Kolluáll í Breiðafirði, Djúpáll við ísafjarðardjúp, sbr. skýrslu 1927 til 28, bls. 47), þjóðbrautir þær, sem fiskurinn gengur eftir upp á grunnin og á grunnunum og í fjörðunum inn af þeim taka svo fiskaseiði þau, er berast svífandi að Norðurlandi, sér bólfestu, þegar þau hætta sviflífi sínu og leita botnsins. Eftir þetta almenna yfirlit yfir dýpi, botnlag og fiski- göngur í Norðurflóa, skal ég nú skýra stuttlega frá hinu helzta, er ég varð var þessa daga sem ég var á >Skalla- grímic. Mér voru þessir dagar mjög mikilsverðir, þar sem ég hafði aldrei haft tækifæri til að vera á reglu- legu fiskiskipi fyrir Norðurlandi og aldrei verið þar svo snemma sumars, eða einmitt um það leyti, sem fiskur er að byrja að ganga þar á miðin, eftir vetrarhvíldina. Auk þess hafði ég aldrei verið á þessum slóðum fyrri, enda þótt ég hafi verið víða, bæði á djúp- og grunn- miðum við Norðurland, — á rannsóknarskipunum >Þór« og >Dönu«. Eins og áður var sagt, héldum vér viðstöðulaust af Dritvíkurgrunninu norður á Skagagrunn. Oti fyrir Rauðasandi voru nokkrir enskir togarar, eins og vant er, en annars sáust sára fá skip úti fyrir Vestfjörðum og Ströndum, einstaka togari og 1 ísfirskur mótorkútt- ari. Vér komum á Skagagrunnið snemma morguns, 19. maí, og tókum þegar til óspilltra málanna, köstuðum strax.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.