Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 43

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 43
Andvari Fiskirannsóknir. 39 emu nafni »vorfisk«, þ. e. blendingur af stórum út- hrygndum þorski, stútungi og þyrsklingi og svo »Iifrar- lausumc ufsa, ýsu o. tl. Alls var hann 140 pokar. Á Hólnum var fiskurinn mest þorskur og ufsi, en meira af stútungi og þyrsklingi, þegar fjarlægðist Hólinn og eins inni á »Miðvíkum«, ufsinn, eins og vanalega, meira uPpi á brúnunum, þorskurinn meira niðri í djúpinu, og slstaðar mikill fiskur. — Þorskurinn (í rýmstu merk- •ngu) var i miklum meiri hluta. Fullorðni fiskurinn var fremur magur og lifrarlítill, en smáfiskurinn í sæmileg- um holdum1), en allur var hann meira eða minna troð- >nn af augnasíli (Rhoda), og svo var einnig ufsinn °9 karfinn og jafnvel ýsan, sem annars heldur sér, hvað faeðuna snertir, við botninn. Á þessum slóðum hefir verið nýgengin mikil mergð af þessu mikla nytsemdar- kvikindi; eg leyfi mér að nefna augnasílið þannig, því að mér verður það æ ljósara, að það hefir feikna mikil áhrif á líf ufsa, síldar, þorsks. karfa og fleiri nytjafiska, emkum á vorin og framan af sumri. Og það er ekkert efamál. að hinn mikli fiskur, sem var nú þarna í Djúp- álnum og á næstu grösum við hann (Álsbrún), var kom- inn þangað á eftir augnasílinu. Augnasílið er enginn stórgripur, aðeins 3 cm á lengd2), en mergðin er mikif °9 nýgotinn, magur og innantómur fiskur, eins og ufsi, vorgotssíld og þorskur, hefir ekki annað þarfara að gera, en að tína upp þenna smáka, vitandi það, að kornið fy<lir mælinn og augnasílið soltna hít. — Annars er fcekking vor á lífsháttum þessa litla krabbadýrs þvf *) Samkv. rannsókn Árna Friðrikssonar voru 60% af fiskinum á 10 vetra, 6,1% 7 v., 15% 6 og 4 v., 15,2% 5 v., 2,2% 3 v. og V"Sri, aðeins l,i% 11 v. og eldri. 2) Sbr. Árni Friðriksson: Áta íslenzkrar sfldar. Khöfn 1930, ols. 86.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.