Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 62

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 62
58 Fiskirannsóknir. Andvari tæki, en bráðnauðsynlegt þó, því að líklegt er, að menn geri sig að lokum ekki ánægða með minna en reglu- lega, lokaða höfn, þar sem skip geti alltaf athafnað sig, og geri ég ráð fyrir, að hún verði í Njarðvíkunum (sbr. skýrslu Krabbe um hafnarrannsóknir 1917—1921, bls. 3, bl. III og skýrslu mína 1917—18, bls. 39—41). Þá er ég hafði athugað bryggjurnar í Keflavík og bryggjuna á Vatnsnesi, sem þá var ekki nema hálfgerð, fórum við inn að Innri-Njarðvík (mannvirkjunum hjá Höskuldarkoti í Vtra-Hverfinu (eins og það er nefnt, o: Vtri-Njarðvík) hefi eg lýst áður, í ofan nefndri skýrslu). Hjá Innri-Njarðvík hafa síðari árin verið gerðar vandaðar og miklar bryggjur, salthús og fiskimannaíbúðir, þar sem nokkurir mótorbátar geta komist fyrir og lágu þar við í vetur nokkurir bátar úr Vestmanneyjum og Keflavík. Nú voru þeir allir farnir fyrir löngu og afli þeirra líka, svo að við komum þar bókstaflega að tómum kofunum. I áður umgetinni ferð minni til Borgarness kom ég við á Akranesi og steig í fyrsta skipti á land þar beint af skipi, því að veðrið var þá svo gott, að skipið lagðist við hina nýju bryggju við Krossvík, eða byrjun að bryggju, sem með tíð og tíma verður vonandi öflug lyftistöng fiskveiðum Akrnesinga, þegar hún hefir um- girt höfn þá, sem í ráði er að verði fyrir innan hana. — í þessari sömu ferð sá ég í fyrsta sinn hafskipa- bryggjuna í Borgarnesi og hin miklu mannvirki (brú og sprengiverk), sem standa í sambandi við hana. Lítil von er þó að því, að þessi bryggja verði fyrst um sinn til mikilla hagsmuna fyrir sjó-fiskveiðar úr Borgarnesi, því að langt er að sækja fisk þaðan út í flóann; það reyndi einn >trillubátur« vorið 1931, en aflaði lítið. Inni í firð- inum er lítið um fisk, annan en sandkola, smáan skar- kola (sem að vísu er lítið veiddur, en ætti að vera frið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.