Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 38

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 38
34 Fiskirannsóknir. Andvari Hingað til hafði hin vanalega botnvarpa, með enska átbunaðinum verið brúkuð, þó með þeirri breytingu frá hinu vanalega fyrirkomulagi, að tveim 26' feta >leggjum« (o: vírbútum) var skotið inn milli vængenda og hlera og varpan þar með gerð víðfeðmari, en þegar hlerarnir eru festir beint á vængendana, og um leið veiðnari. Þetta er breyting í áttina til útbúnaðar á »frönsku vörp- unni<, svo nefndu, sem nú er almennt brúkuð á öll- um togurum. Hún byrjaði með litlum hlera, láréttum, á miðri höfuðlínu og tveim smáhlerum, sem festir voru góðan kipp frá aðalhlerunum, hvor á sinn streng. Nú eru þeir horfnir, en aðalhlerarnir festir við járngrind eða trékubb (»lalla<) á vængendunum, með 20 - 60 fðm. vírstrengjum (>kabal< sbr. danskt Skovlvaad) og geta spennst langt út til hliðanna, þegar varpan er dregin, og aukið veiði hennar mikið, allt aðþriðjung.segjamenn; þess vegna getur hún orðið of veiðin, þar sem mjög mikill fiskur er fyrir, eins og á Selvogsbanka á veturna, og er því ekki brúkuð mikið, fyrri en fiskur fer að strjál- ast. — Nú var franska varpan tekin upp hjá oss og »kablarnir< hafðir 35 fðm. á lengd* 1). Jókst nú aflinn að mun, 2 —3-skipt í drætti, en þar með fylgdi, að varpan og strengirnir fylgdu fastara með botninum og vildu festast; höfuðlínan vildi slitna og vængirnir rifna. Til þess að vinna móti þessu, hafa menn nú mikið af flothylkjum (úr járn-alúminíum) á höfuðlínu og belg, til þess að halda þeim á lofti, en á >Skallagrími< var nú of lítið af þeim og áf því komu festurnar. 1) í Lesbók Morgunblaðsins 1932, 15.—16. tbl. lýsti ég stuttlega i öllum aðalatriðum, hvernig farið er að við að innbyrða vörpuna og kasta henni, og hver munur er á vanalegri vörpu og frönsku vörpunni í því tilliti, en nú gengur lásunin úr og í miklu greið- ara, en byrjun, vegna endurbætts útbúnaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.