Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 29
Andvari Fiskirannsóhnir. 25 Skagagrunnið liggur út af Skaga, milli Húnaflóaáls «2 Skagafjarðardjúps, álíka langt til hafs og Skaginn er iangur, talið frá botni Húnafjarðar (rúmar 30 sjóm.). Út Irá Skaga er fyrst breitt landgrunn, svo er lægð í Srunnið um miðbik þess, en svo grynkar aftur, svo að á stóru svæði á utanverðu grunninu, er aðeins 50 fðm. dÍPÍ eða minna og þar sem grynnst er, innan við 20 fðm. Er það hið eiginlega Skagagrunn. Þar vex þari í botni og menn hafa komist þar í rauðan þaraþyrsk- I'no.1) Austurbrún grunnsins er allhlykkjótt, en vestur- brún þess er mikið til bein og snardýpkar af henni niður í Húnaflóaálinn. Vér lentum utarlega á vesturbrún grunnsins, um 30 sjóm. nt af Skaga og toguðum þar næstu 3 daga. Þaðan sem vér vorum lengst úti, vatnaði yfir Skagann og allt lág- lendi, en vár færðum oss smámsaman suður eftir grunn- inu, svo langt að Skaginn fór að koma upp, er vér vorum um 15 sjóm. undan landi. Var ýmist togað «PPÍ á grunninu á 55—90 fðm., úti í álnum á 100—150 fðm., eða af brúninni og út í djúpið, eða þá öfugt og fert sig með henni út og inn, á umgetnu svæði. Botn- inn var yfirleitt harður uppi á grunninu og smáir og stórir steinar á víð og dreif, sennilega bornir þangað í bafísjökum, sem oft standa botn á grunninu. Komu nokkrir af þessum steinum í vörpuna og sumir all- ttyndarlegir, hinn stærsti 6—800 pd. Var í þeim lítill lengur, því þeir vildu rífa vörpuna og opna fiskinum leið út úr henni. Úti í álnum var botninn mestmegnis leir. Þarna voru dregnir 14—16 drættir á dag og aflinn 20-25 pokar, en annars var fiskurinn nokkuð mishitt- vr, svo að aflinn í drætti gat verið frá slöttung upp f 1) Einhversstaöar úti á Skagagrunni á hið fræga Sporðagrunn að vera. En ekki vita menn nú með vissu, hvar það er.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.