Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 73
Andvari Á Arnarvatnsheiði. 69 beggja handa, en þá er loks komið í gróðursælt dal- verpi, sem heitir Álptakrókur. Það er lítið vatn, sem Núpavatn heitir. Þar er líka leitamannaskáli ásamt hest- húsi. Er þar náttból Borgfirðinga í haustleitum. Þaðan ^eygist þjóðvegurinn meira til norðurs, og er þá ekki Norðlendingafljót lengur til vegvísis. Fara nú hin mörgu heiðarvötn að sjást fleiri og fleiri, en að eins eru það stnávötn, sem næst eru veginum. Til hægri handar Stór- sfeinatjörn, Mordísarvatn og Leggjabrjótstjarnir. Þá er ^eiðitjörn nokkuð fjær til vinstri handar. Á sömu hönd, nokkuð austar, er stórt vatn, milli gróðurlausra holta; Það heitir Gunnarssonavatn. Það er dýpsta og óveiði- sælasta vatnið þar. Sú munnmælasaga er um Gunnarssonavatn, að bræð- Ur tveir, Gunnarssynir, hafi verið þar að silungsveiðum. ^e9ar komu þeirra seinkaði til byggða, var farið að leita þeirra. Fundust þeir þá dauðir við vatnið. Sáust Þá merki til þess, að þeir hefðu dáið frá silungsáti. Af tví ráða menn, að í þessu vatni væri baneitraður loð- silungur. Þessi trú festist svo f hugum fólksins, að sIranglega var bannað veiða silung í vatninu. Er það nú fyrst fyrir fáum árum að bann þetta hefir verið brotið, og með því er hin gamla trú úr sögunni um hinn eitraða loðsilung. Eftir þriggja stunda lestaferð úr Álptakróki, gegnum ^rjóstug holt, er Joksins komið á Svartarhæð sunnan ^egin við Arnarvatn stóra. Blasir þá nokkur hluti þess ^ikla vatns fyrir sjónum manns. Þaðan er víðsýni í ^llar áttir, einkum þó til vesturs. Sést þá yfir hina miklu ^iðarfláka til Holtavörðuheiðar, þar sem Tröllakirkja, með sínu mjallhvíta fsþaki, setur hinn mikla svip á lands- la9ið. Þar nema augu manna staðar í vesturátt. Þá olasa líka við fjallahnúkar í Húnavatnssýslu: Vatnsness-,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.