Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 15

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 15
Andvari Klemens Jónsson ráÖherra. 11 Títan hér á landi. Hlemens tók mikinn þátt í ýmsum félagsskap. Má einkum geta þess, að hann starfaði mikið fyrir Oddfellowregluna, og uar um langt skeið æðsti maður hennar hér á landi. Þótt Hlemens hefði nógum störfum að sinna við sagnfræðirannsóknir og ýms önnur mál, þá mun hon- nm þó hafa þótt tómlegt að vera embættislaus og kom- inn út úr stjórnmálum. Hann tók því við atvinnumála- ráðherraembættinu í ráðuneyti Sigurðar Eggerz 7. mars 1922. Kom þetta mörgum á óvart, því að Klemens hafði um langt skeið verið utan flokka, og var almennt bú- izt við, að hann mundi ekki taka þátt í stjórnmál- am oftar. Það voru sjálfstæðisflokkarnir á þingi og framsókn- arflokkurinn, sem höfðu ráðið stjórnarskiptunum, en lítil samvinna varð milli flokkanna, og tímarnir voru á ýms- an hátt erfiðir, en annars er ekki enn þá hægt að skrifa sögu þess ráðuneytis. Til þess liggja viðburðirnir of nærri. Klemens gekk í framsóknarflokkinn og var kosinn á þing í Rangárvallasýslu 1924, tuttugu árum eftir að hann hafði lagt niður þingmennsku í Eyjafirði. Hann sat á þingi til 1927. Frá 18. apríl 1923 til 22. mars 1924 gegndi hann einnig störfum fjármálaráðherra, en þá veik ráðuneytið úr völdum. Eftir að Klemens hvarf af þingi, tók hann ekki þátt í stjórnmálum, enda var þá heilsu hans tekið að hnigna, en hann vann að ritstörfum, meðan heilsan leyfði. Ritstörfin voru þriðji þátturinn í æfistarfi Klemens, því að þótt hann um langt skeið gegndi hinum mikilvæg- ustu embættum, þá er starf hans í þágu íslenzkrar sögu og ættfræði ekki síður merkilegt. Hann átti ekki heldur langt að sækja áhuga sinn á þeim fræðum, því að faðir hans var alkunnur grúskari. Klemens byrjaði þegar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.