Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 66

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 66
62 Fiskirannsóknir. Andvan Hákot (í Njarðvíkum)), en þeir fáu útvöldu, sem kynnt- ust þeim, voru ekkert að fást um það, þótti víst heldur mannsbragur að því, að geta verið dálítið danskur t máli á þeim sviðum, og er ekki laust við að enn eimt eftir af því, þegar á sjóinn kemur. Hin gömlu sjókort voru smámsaman gefin út á ný, endurbætt að ýmsu leyti, eftir því sem þekkingin óx við auknar mælingar og siglingar, og einnig að því er snerti nöfnin; rétt stafsett íslenzk orð komu í stað hinna gömlu afskræma, eða samhliða þeim. Á þessu kom þó fyrst veruleg bót upp úr hinum miklu sjómælingum, er gerð- ar voru hér í kringum síðustu aldamót. Kortin voru mörg alveg gefin út á ný, með fjölda dýpistalna og merkja fyrir ýmiskonar botnlag og nöfnin mikið til á góðri ís- lenzku yfirleitt. Voru kortin hin prýðilegustu, en höfðu þó ýmsa galla, frá íslenzku sjónarmiði skoðað. Af nöfn- um á ýmsum alþekktum sjósvæðum (fiskislóðum) var fátt (af því að þau voru aðallega siglinga-, en ekki fiskikort), vantaði t. d, nafnið Selvogsgrunn, eða eins og fiskimenn vorir ávallt nefna það: Selvogsbanki 0. eða ný nöfn í stað gamalla, eins og Faxaflóadjúp í staðinn fyrir Jökul- djúp, auk þess sem mörg örnefni (nöfn á eyjum, klett- um o. fl.) eru skökk eða að öðru athugaverð, og má ielja það vora sök, að hinum útlendu mönnum hafa ekki ætíð verið gefnar eins góðar upplýsingar og skyldi. Loksins er sá galli á þessum kortum, að allar skýringar og leiðbeiningar á þeim eru á dönsku, sem ísl. sjó- menn skilja ekki allir sem bezt. Enda þótt þetta málefni snerti ekki rannsóknir mínar 1) Sumir amast við orðinu „ban!ú“ í merkingunni auðug fiski- slóð, sem að vísu er útlent, en ekki útlendara en banki í hinni merk- ingunni, sem enginn amast við, þegar fé er að fá úr honum. Grunn er ekki ávallt sama og góð fiskislóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.