Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 81

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 81
■Andvari Á Arnarvatnsheiöi. 77 föstudaginn í 22. viku sumars mætast Sunnlendingar °2 Vatnsdælir í Fljótadrögum og hafa þar sameiginlegt náttból í tjöldum sínum. Eiga ýmsir minningar um glað- værar kvöldstundir frá þeim gististað, þar sem ungir wenn sýna listir sínar og leiki og verða allir eins og bræður. Það er oft fljótlegt að kynnast á fjöllum. Næsta ^a2 mætast Borgíirðingar og Húnvetningar í Réttar- vatnstanga með það fé, sem safnazt hefir úr Fljótadrög- um- Hjálpast allir að því að skipta fé eftir mörkum m*Hi héraðanna. Þar hefir jafnan verið sátt og samlyndi. Margir unglingar hlakka til þess, að verða það að manni, að teljast hlutgengir í heiðarleif, en til þess þurfa þeir að hafa náð fjórtán ára aldri og vera hraustir og vel u|búnir. Og flesta mun langa aftur í Fljótadrög, sem «mu sinni hafa komið þangað í björtu og blíðu haust- veðri. Það er gott dæmi um hið dularfulla aðdráttarafl bessara háu heiða, að einn merkur íslendingur vestan bafs: Ásmundur Jóhannsson frá Haugi í Miðfirði hefir þrívegis komið heim, og meðal annars til þess að r,fja upp æskuminningarnar á Arnarvatnsheiði. Hefir bann þá farið í leitirnar fyrir einhverja af sínum fornu sveitungum. Ásmundur er húsasmiður og fasteignasali, lalinn einhver fjáðasti íslendingur vestan hafs og mikils- virtur maður. En þessi fjárhagslega velsæld hefir ekki ^regið meiri hulu yfir æskuminningar hans um heiða- ^ýrðina heima. Og hann lætur sér enga læging þykja að vera enn í hópi húnvetnskra leitardrengja. Ég hefi nú lýst hér Arnarvatnsheiði, einkum frá þeirri biiðinni, sem hún er nokkurs konar töfraheimur og ævin- iýraland, þar sem ég gæti vel trúað að hollvættir stæðu á hverju leiti. En fyrir hinu kann ég enga grein að 9era, hvað miklir möguleikar til fjárhagsbóta felast þar b*ði í landi og legi, því að þótt mikill fjöldi sauðfjár og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.