Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 46

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 46
42 Fiskirannsóknir. Andviri grunni var lítið að fá, fiskur naumast kominn þangað; svo »SkalIagrímur< tapaði ekki á því, að fara skemmstu leið á aflasviðið. Eins og áður var getið, var skipið hlaðið 18. maí um nónbil og var þá haldið heim á leið. Fýll og rita fylgdu oss af Hólnum suður og vestur með fjörðunum, allt að Kópnum, enda var þangað verið að slægja og að lokum ræstað skipið, svo að nóg var að moða úr; en fylgdarliðinu smá-fækkaði, eftir því sem á leið. Annars hafði verið mergð af þessum fuglum í kringum oss þessa daga, og var oft mikill hamagangur í þeim, einkum meðan veðrið var kaldast og sjórinn úfnastur. Einnig var þar mergð af svartfugli, einkum á Miðvíkum. Hefir augnasílið eflaust lokkað hann. Annars voru þar vanalegir fuglar: svartbakur, hvítmáfur, stóri-kjói og skúmur, en fátt af öllum. Ég mældi hitann öðru hvoru, sunnan af Suður-Könt- um og norður á Hól og þaðan aftur suður með, allt suður á Faxaflóa (Norður-Kanta). Hann var: 50 sjóm. V af Reykjanesi “/5, kl. 4 e. m. 7,2° í sjó, 6,2° í lopti. 40 - NV %, - 3 - - 7,6° - - p* O • 1 20 — V - GarÖskaga s h, — 2 - — 7,2° - — 8,«° - — Út af Víkum 12/s, - 2 - - 5,1° - - 1 • O *o *** Á Hólnum 13/s, — 6 - — 2,9° - — 1,9° - - 14/s, - 9 f. [ 1 0 CQ I 2,7° - — - Miövíkum 16/s, - 3 e. - 3,5° - - 2,8° - — — ”/5, - 4 - 1 w 'yD O 1 2,5° - - - Hólnum 18/s, - 3 - — 3,9° - — 4,5° - - Út af Deildinni t 6 - — 3,9° - — 4,0° - - Viö Bjargtanga » 11 - — 5,0° - — 5,9° Á Norður-Köntum . . . . 15/S, - 9 f. - 6,4° - - 7,9° Þessar tölur sýna æði mikinn hitamun úti fyrir ísa- fjarðardjúpi og í mynni Faxaflóa, svo að segja samtímis. í Faxaflóa hefir hitinn verið eftir hætti (normal), en útí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.