Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 71

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 71
Andvari Á Arnarvatnsheiði. 67 eru Kjarrardalur, Hellistungur og norður á Holtavörðu- heiði. Þessi víðáttumiklu heiðalönd eru meðal mestu og hsztu afrétta þessa lands. Hinn forni þjóðvegur frá Kalmanstungu um Arnarvatnsheiði vav fullir tveir lestar- áfangar milli byggða. Um Réttarvatn voru og eru sýslu- werkin. Þangað er 10-11 stunda ferð frá Kalmans- fungu, þegar klyfjagangur er farinn. Á allri þessari leið er vegur grýttur og seinfarinn, nema að eins fyrsta spöl- 5nn frá Kalmanstungu og fram með Strútnum norðan megin; þar eru greiðfærar harðvellisgrundir. Þétt við Veginn til hægri handar er Strúturinn, en Hallmundar- hraun til vinstri handar. Þegar kemur móts við Strúts- hollinn, verður hrein og tær kaldavermslislind á vegin- nnii sem heitir Brunnar. Þar beygist vegurinn norður í Hallmundarhraun. í hrauninu nokkrum spöl norður af Strútnum, til hægri handar við þjóðveginn, þegar norður er farið, er hinn víðfrægi Surtshellir. Eru þar kallaðar Hellisfitjar eða öðru nafni Fugleyrar, þar sem vegurinn f'Sgur norður um hraunið. Er þar nokkurt jarðlag með hlettum, en gróðursæld lítil. — Norðlingafljót fellur þar fram norðan megin við hraunið, og liggur vegurinn lengi fram með því sunnan megin. Heitir þar Fremri-Fugl- eVrar. Þar í hraunjaðri þétt við veginn er hin nafn- hennda Vopnalág, þar sem munnmælin segja, að Hellis- rr'enn hafi verið fundnir sofandi og eltir og drepnir víðs vegar. Vopnalág er skeifumynduð dæld, rennislétt í ^otn, með brekkur á báðar hendur. Þegar riðið er inn f hana af veginum og farið um lágina endilanga, kemur toaður aftur á veginn næstum í sama stað og inn var farið, vegurinn að eins nokkrir faðmar milli lautarmynn- anna. Baeði af nafni þessarar lágar og hinni fornu sögu, sem við hana er kennd, og eins fyrir það, hvað hún er fáséð að lögun, þykir þeim mönnum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.