Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 31

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 31
Anbvari Fiskirannsóknir. 27 ar, ógolnir; engan sá ég gjótandi og ekki er gott að wta, hvar þeir ógotnu fiskar, sem sloppið hafa fram hjá veiðibrellum mannanna á þessum slóðum þetta vor, eða endra nær, hafa gotið, hvort þeir hafa gert það þar, eða dregið sig vestur fyrir Hornstrendur til þess, eða hvort þeir hafa annars gotið það árið. Engin fiska- e99 tókst mér að fá í háf, sem ég dró með skips- síðunni. Af ýsu var fátt, einkum af stórýsu, hún var augljós- íega ekki farin að ganga þarna enn. Af kurlýsu var winna, og hefir hún sennilega verið þarna (í álnum) um veturinn.i) Af ufsa var slangur uppi á grunninu, bæði stór- og Wiðlungsufsa, og öllu meira af hinum síðartalda. Niðri 1 álnum hvarf hann að mestu að vanda. I mögum ufs- ans var töluvert af augnasíli og stundum ældi hann því v*ð skipshliðina, þegar maginn umhverfðist. Annars var augnasíli bæði í þorski og ufsa oft mikið eða al-melt °9 litaði það saurindin sterk rauð, iíkt og rauðáta í s'ld, enda munu fiskimenn líka nefna það því nafninu, tegar svona stendur á, og segja þeir að það fari illa Weð hendurnar, líkt og hin eiginlega rauðáta. Af þessu leiðir, að ekki má gera ráð fyrir því sem sjálfsögðu, að u,n eiginlega rauðátu sé ávallt að ræða, þegar fiski- •uenn tala um rauðátu. í sambandi við þetta vil ég geta þess, að Friðl. Jóhannes- son, útvegsbóndi á Siglufirði, skýrði mér frá því síðastl. haust, að í þorski, sem veiddist á 120—180 fðm. dýpi úti fyrir Siglufirði, heföu, þá í okt. —nóv., verið 4—5 þuml. löng ýsuseiði, 5 — 8 í sumum. Sýnir það, að ýsuseiðin, sem berast svífandi norður fyrir land, draga sig þegar á fyrsta hausti niður í djúpin þar úti fyrir; því mjög er það ólíklegt, að þorskurinn hafi komið langt að, t. 4. vestan fyrir land með þau hálf- eða lítt melt. Hann hefir óefað tekið þau þar sem hann veiddist, eða á næstu grösum við það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.