Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 55

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 55
Andyari Fiskirannsóknir. 51 ^ ' 5 m djúp. í henni er mergð af vorflugum og horn- sílum, sem flest virðast vera haldin af bandormasýki (Fasciola). Ólafur konsúll lét fyrir nokkurum árum flytja silung úr Sauðlauksdalsvatni (sjá skýrslu 1915, bls. 77) í tjörnina, en hann þrífst þar illa, verður all-stór, et» er kvapkenndur og bragðlítill, vantar ef til vill hent- u9t fæði og vatnið ekki svo »frískt« sem skyldi, ekkert ofanjarðar útrennsli. Annars er slangur af urriða og Weikju í firðinum og sýnir hann sig oft við lækjarósa. Áll er þó nokkur í lækjum í Örlygshöfn og veiðir einn hóndinn þar, Árni á Hnjóti, hann til matar og er Það^ virðingarvert. Ólafur lét gera hólma í tjörninni í hittiðfyrra, að 9amni sínu og verptu þar nú 6 æðarhjón og margt af híu. En úr því að ég minntist á fugla, vil ég geta þess, að samkvæmt upplýsingum frá kunnungum mönnum, serstaklega Ólafi Þórarinssyni, verzlunarstjóra á Geirs- eyfi og Eyjólfi Sveinssyni á Lambavatni, er fýllinn að smá-færa út kvíarnar á skaganum vestan fjarðarins °9 víðar vestra. Hann verpir nú töluvert í Látrabjargi, e>nkum í því utanverðu, þar sem það fer að lækka og er dálítið grasi gróið, og útrýmir svartfuglinum um leið. Hann er líka kominn í Brekkuhlíð, fyrir innan Kefla- vík. í Lambavatnsfjall (fyrir 12 árum), í Miðhlíðarfjall a Barðaströnd (síðan um aldamót) og í Skorarkletta. Svo er hann hinsvegar kominn í Bjarnarnúp og í Hníf- ana, en fjölgar þar ekki; hann er mjög margur í Blakkn- um og í núpunum inn með firðinum, inn að Hænu- vík, verpir hann eitthvað, en er ekki í Tálknanum. Einnig er hann og hefir verið lengi í Fuglbergi í Sléttanes- fjalli, í Barðanum og í Hrafnaskálarnúp og Bjargi í Onundarfirði. — Sumarið 1931 sá ég af »Esju« margt ®f fýl (sjáltsagt hundrað) sitja í grastó hátt uppi í hömr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.