Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1933, Side 55

Andvari - 01.01.1933, Side 55
Andyari Fiskirannsóknir. 51 ^ ' 5 m djúp. í henni er mergð af vorflugum og horn- sílum, sem flest virðast vera haldin af bandormasýki (Fasciola). Ólafur konsúll lét fyrir nokkurum árum flytja silung úr Sauðlauksdalsvatni (sjá skýrslu 1915, bls. 77) í tjörnina, en hann þrífst þar illa, verður all-stór, et» er kvapkenndur og bragðlítill, vantar ef til vill hent- u9t fæði og vatnið ekki svo »frískt« sem skyldi, ekkert ofanjarðar útrennsli. Annars er slangur af urriða og Weikju í firðinum og sýnir hann sig oft við lækjarósa. Áll er þó nokkur í lækjum í Örlygshöfn og veiðir einn hóndinn þar, Árni á Hnjóti, hann til matar og er Það^ virðingarvert. Ólafur lét gera hólma í tjörninni í hittiðfyrra, að 9amni sínu og verptu þar nú 6 æðarhjón og margt af híu. En úr því að ég minntist á fugla, vil ég geta þess, að samkvæmt upplýsingum frá kunnungum mönnum, serstaklega Ólafi Þórarinssyni, verzlunarstjóra á Geirs- eyfi og Eyjólfi Sveinssyni á Lambavatni, er fýllinn að smá-færa út kvíarnar á skaganum vestan fjarðarins °9 víðar vestra. Hann verpir nú töluvert í Látrabjargi, e>nkum í því utanverðu, þar sem það fer að lækka og er dálítið grasi gróið, og útrýmir svartfuglinum um leið. Hann er líka kominn í Brekkuhlíð, fyrir innan Kefla- vík. í Lambavatnsfjall (fyrir 12 árum), í Miðhlíðarfjall a Barðaströnd (síðan um aldamót) og í Skorarkletta. Svo er hann hinsvegar kominn í Bjarnarnúp og í Hníf- ana, en fjölgar þar ekki; hann er mjög margur í Blakkn- um og í núpunum inn með firðinum, inn að Hænu- vík, verpir hann eitthvað, en er ekki í Tálknanum. Einnig er hann og hefir verið lengi í Fuglbergi í Sléttanes- fjalli, í Barðanum og í Hrafnaskálarnúp og Bjargi í Onundarfirði. — Sumarið 1931 sá ég af »Esju« margt ®f fýl (sjáltsagt hundrað) sitja í grastó hátt uppi í hömr-

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.