Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 53

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 53
Andvari Figkirannsóknir. 49 annar betri, og þegar þetta atriði bætist við hitt, hve allir staðhættir heima fyrir eru hentugir, þá ætti togara- ntgerð að ganga betur þar en víðast annarsstaðar, að öllu öðru jöfnu. Nú var lítið um að vera á Eyrum, þó öfluðu menn dálítið af stútungi á lóð, beitta kúfiski, eða við laust, á handfæri, úti í flóanum og frá bæjunum inn með firð- mum reru menn með lóð út í fjörðinn, hver fram undan hjá sér, og öfluðu töluvert af smáum þorski, stútungi °2 þyrsklingi, ungan fisk yfirleitt, eins og títt er á Vest- fjörðum á sumrin og haustin, og auk þess dálítið af ®aenum skarkola og smálúðu og stundum vænar sprökur. Sýndi þetta, að töluvert var um fisk í firðinum og afl- mn hefði getað verið raikils virði, ef góður markaður ^efði verið við hendina, en því er nú ekki að heilsa kér í fjörðunum, víðast hvar, á sumrin. En til búbóta setur hann verið mikils virði. — Annars hafði afli verið onnni í vor og sumar í firðinum en undanfarið og eink- um hafði steinbítsaflinn brugðist mjög, eins og víðar við ^estfirði, en steinbíturinn er sannarlega orðinn merkur þáttur í afla Vestfirðinga, sem selja hann mikið til Reykjavíkur; en þar er nú nýr, heimaveiddur steinbítur orðinn eftirspurður fiskur á sumrin, eins og líka á að vera, lafngóður fiskur og steinbítur í sæmilegum holdum er. Hér vestra lifir steinbíturinn mikið á kúfiski, sem hunnugt er, og bryður hann skeljarnar til þess að geta melt fiskinn. Stuðlar hann eflaust á þennan hátt, ásamt Ýsu og skarkola, þegar um smærri skeldýr er að ræða, að skeljasandsmynduninni úti fyrir Vestfjörðum og jafn- inni í sumum þeirra. En hafrót og straumar hjálp- ast svo að því að mylja skeljarnar enn smærra og skola þeim á land, þar sem svo stormurinn tekur við og leykir sandinum upp í hlíðar fjallanna. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.