Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 58

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 58
54 Fiskirannsóknir. Andvari róið 40 róðra, en sögðust ekki mundu hafa róið nema 10 róðra með gamla laginu, því að vertíðin hafði verið stormasöm í meira lagi, þó að brim væru lítil. Af þvt sem eg áður sagði um hlutarupphæðina 1932 sést bezt, hve mikill fiskur getur borist þar á land nú, móts við það sem áður var, þegar um 1870 3—4 hndr. (stór) þótti góður hlutur, en sumar vertíðir losaði hann ekki 1 hndr. og dæmi voru þess, að fengsælir formenn fengu ekki nema 60 fiska hlut. Þá voru aðeins brúkuð handfæri og ljósabeita eða gota til beitu. í skýrslu minni 1925—26 hefi ég (bls. 54—55) skýrt stuttlega frá haustafla í Grindavík og bent á, hve mikil mergð hlyti að vera af uppvaxandi fiski með útströnd- um Suðurkjálkans og austur með, allt til Dyrhólaeyjar. Þegar ég var þarna í sumar, reru nokkurir bátar með handfæri og fengu 13—30 í hlut af þyrsklingi og stút- ungi (45 — 60 cm), með melt sandsíli í maga, og enn smærri þyrskling (veturg.—tvævetran) fá menn stundum inni í þörunum. Svo fengu þeir og nokkurar flyðrur, sem lögðu sig sérstaklega eftir þeirri veiði (með stór- önglalóð). Við lendingarnar, þar sem all-mikið hefir borist í sjó- inn af fiskúrgangi, safnast töluvert af smáufsa á 1. og 2. vetri, en vegna aðgrynnis hefir ekki borið mikið á hinum eldri, fyrri en nú í Járngerðarstaðahverfinu, síðan bryggjan kom þar og aðdýpi hefir vaxið. Safnast þar nú með hásjávuðu mergð af veturgömlum og strjálingur af tvævetrum ufsa, sem er mjög matlystugur og bítur ört á krókinn til mikiliar ánægju fyrir yngstu fiskimenn hverfisins, sem fjölmenna þar, þegar bezt hentar, og færa heimili sínu marga ijúffenga máltíð, þegar lítið er kannske annars um nýja soðningu. í ungdæmi mínu urðum vér smádrengir að láta oss nægja með ársseiðin,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.