Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 70

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 70
66 Á Arnarvatnsheiði. Andvari þangað í anda og segja ykkur til vegar neðan úr byggð og alla leið þangað, sem Jónas Hallgrímsson undi sér bezt, efst á Arnarvatnshæðum. Þegar þangað er komið, má benda á hið tignarlega útsýni og segja marga við- burði, sem þar hafa gerzt á ýmsum öldum. Samt verður það fátt eitt af öllu því, sem segja mætti um þenna merkilega landshluta, sem kemst að í einu stuttu erindi. Margar sagnir um heiði þessa eru líka skráðar og þjóðkunnar, sem ekki er þörf að endurtaka hér. Allt fram á síðustu áratugi 19. aldar, frá því í forn- öld, var fjölfarinn vegur um Arnarvatnshæðir. Þingey- ingar, Eyfirðingar, Skagfirðingar og nokkur hluli Hún- vetninga, sem til Suðurlands fóru, áttu leið um Arnar- vantshæðir. Þá sömu leið fór lika kaupafólk af Suður- landi, sem leitaði sér atvinnu í Norðurlandi. Nú er öllum slíkum ferðum lokið- Ferðasögurnar Hka flestar gleymdar. Svo að segja einu minningar um þær ferðir eru erindi þau, sem skáldin hafa stundum varpað fram, er þau riðu um þessar óraleiðir. Margt af því hafa nú aðeins verið dægurflugur, en vísa Kristjáns Jónssonar, er hann kvað á Sandi, og kvæði Jónasar á Arnarvatns- hæðum, eiga sér þó langan aldur. Allur hinn víðáttumikli hálendisfláki, sem liggur á millÉ Húnavatnssýslu og Borgarfjarðar, er yfir að líta ein heiði, því að hvergi er því landi deilt í sundur af ám eða fjöllum. Landamerki milli Suður- og Norðurlands voru því sem næst um heiðina miðja, þannig, að af merkja- línu var lík vegalengd til byggða, suður og norður. Kalmanstunga átti Arnarvatnsheiði, sem var í Sunnlend- ingafjórðungi, en norðan megin tóku við Núpdalsheiði, Víðidalstunguheiði og Grímstunguheiði. Allt eru þetta óaðgreind afréttaflæmi. Vestast taka við heiðalönd Hvít- síðinga, Þverhlíðinga, Stafhyltinga og Norðdælinga, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.