Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 45

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 45
Audvari Fiskirannsóknir. 41 Hlýra og blágómu varð og vart við, en aðeins sárafátt af báðum. — Af löngu sá eg aðeins 1 smá- löngu. — Af lúðu fekkst einstaka flyðra, nokkurar stofnlúður og slangur af smálúðu (lokum). Af öðrum flatfiskum fekkst nokkuð af miðlungs-skarkola, smá- skrápflúru, sandkola og einstaka þykkvalúra langlúra, mest á Miðvíkum. — Loks var nokkuð aftindaskötu. Af óæðri dýrum var, að augnasílinu frátöldu, íremur fátt. í háf við skipið fengust aðeins kísilþörung- ar; engin rauðáta né fiskaegg. Af botndýrum bar mest á mosakóröllum (Membranipora), polýpum og, inni á Miðvíkum, mergð af rauðum saefífil, sem virðist hafa þakið botninn þar á blettum. í sambandi við það vil eg geta þess, að töluvert bar á rauðum lit á all- •nörgum þorskum og stútungum, eins og þeir hefðu verið á þaragrunni (sbr. bls. 30). Það hefðu þeir senni- !ega getað, því að ekki var þaðan svo ýkja-langt til íands. En mér datt líka í hug, að þessi fiskur hefði legið á sæfíflabotninum og litast eftir honum. Botninn á þessum slóðum er (að undanteknum hamra- veggnum á Hólnum) yfirleitt góður fyrir vörpuna, festur litlar (lausir basaltsteinar koma við og við upp), enda hefir hann verið plægður lengi af útl. og innl. togurum. Það er töluvert fiskað hér á vorin í júní (nu var fiskur hér óvanalega snemma á ferðinni), en þó einkum á haustin; mest eru það Englendingar. Þeim þykir fljótlegt að skríða í skjól á Aðalvík eða Önundarfirði, ef hano rÝkur upp á austan (þ. e. norðaustan). — Nú var fátt 'Jtn skip á þessum slóðum; fyrstu dagana aðeins 1 skip hjá oss, svo bættust við 3—4 og að lokum voru þau orðin 8-10, flest íslenzk, sem komu norðan fyrir land, höfðu ætlað á Hvalsbak, en hann brást og á Skaga-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.