Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 56

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 56
52 Fiskirannsóknir. Andvari um fyrir ofan skriðurnar í innanverðri Siigahlíð, 8. ág., svo útlit er fyrir að hann verpi þar. Eg get svo bætt viö, að ég sá af >Dönu< nokkura fýla á sillu utan tii við Stakksnípu í Hólmsbergi fyrir utan Keflavík, 5. júlí síðastl., og virtist svo sem þeir verptu þar; man ég ekki að ég hafi séð fýl áður þar í berginu, enda þótt ég hafi oft verið þar skammt frá um þetta leyti árs. — Annars er fýllinn að smá-færa út byggðina hér við land og annarsstaðar. Frá Vatneyri fór eg svo heim á >Brúarfossi« 25. júlí og kom við í Flatey, Stykkishólmi, Ólafsvík og á Sandi, en viðstaðan var svo stutt og á síðustu stöðunum tveim- ur á svo óhentugum tíma, að eg hafði Iítil not af því. Þó fekk eg að heyra, að hrognkelsa afli hefði verið sára lítili í vor er leið við Breiðafjörð, eins og alstaðar annars hér við land, það eg hefi til spurt. Aftur á móti var sprökuveiði töluverð í Stykkishólmi í vor, en sprak- an var nú gengin inn í >þarana« og ekki von þess að hún gengi út aftur, fyrri en í ágúst, sögðu menn. — Annars hefir flyðru (spröku) veiði verið mikil við SV- landið si'ðastliðið sumar og dettur mér í hug, hvort hin mikla smáýsa (veturgömul), sem áður er getið, muni kafa haft einhver áhrif á iúðugönguna í þetta sinn. Lúðan heldur mikið upp á smáýsu, sem kunnugt er. D. Ferðir iil Grindavikur. Eins og eg gat um á bls. 20, hefi eg þessi ár farið ferðir haust og vor til Grindavíkur; eg var þar 17.—23. apríl og 17.—22. okt. 1931, 5.—11. apríl og 18.-22. okt. og auk þess 13.—19. ág. 1932. Aðalerindið með apríl-ferðunum var, eins og endra- aær, að sjá aflann, sem á land kom, svona um miðja vetrar-vertíðina, taka kvarnir til aldursákvörðunar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.