Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 61

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 61
Andvari Fiskirannsóknir. 57 ^afskip geta lagst þar upp að landi, ef kyrr er sjór. Undir »Berginu« er af ýmsum ástæðum ekki um neina sliipalegu að ræða, en innan við Vatnsnes er aðstaða* svo góð, að mönnum hefir fyrir nokkurum árum dottið : hug að gera þar hafskipabryggju, þar sem afgreiða siastti skip, þegar sjór er nokkurnveginn rólegur, en það ®r hann í öllum áttum frá ASA um S og V til N, en óhyrrist fljótt, ef hann hvessir af öðrum áttum, einkum ^A—A. Eins getur í vestan-rumbum leitt svo mikla undiröldu þarna inn, að skipum verði ekki vært. En að samanlögðu er talið, að þarna sé gott skipalægi Jneira en helming ársins, að dagatölu. Að þessu athug- l!ðu voru gerðar mælingar á bryggjustæði og kostnaðar- a®tlanir og málið lagt fyrir sýslunefnd, Fiskiþing og ^lþing og leitað fyrir sér um fjárstyrk til fyrirtækisins, *:em áætlað var að mundi kosta mikið (ca 200 þús. kr.). tn það veitti erfitt að fá féð og svo varð ekkert úr u’amkvæmdum, fyrri en í vor er leið, að Óskar Hall- Qorsson, útgerðarmaður, hrindir málinu svo rösklega í ■famkvæmd, að bryggjan eða bryggjurnar (þær eru eig- 'ntega tvær, hvor hjá annari) eru nú fullgerðar eða svo W og farið að nota Þær.1) Eru að þessu hin mest* þægindi fyrir Keflavik og allt nágrenni, Grindavík þar ^eðtalin, þegar um útskipun á saltfiski og öðrum fisk- afurðum er að ræða, þar sem má aka öllu beint að fk’Pshlið, og á sama hátt taka þar salt, kol og aðra þnngavöru, en vegalengdin frá hinum fjarlægari pláss- eins og Höfnum og Grindavík, aðeins V2 eða lts vegalengdinni til næstu hafskipabryggju áður (í Hafn- arfirði). sjálfsögðu er þessi bryggja aðeins bráðabirgða- Sjá MorgunblaÖiB, nr. 255, 1932.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.