Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 78

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 78
74 Á Arnarvatnsheiði. Andviri eitt dæmi um það í seinni tíð, að nærri lá slysi á Arn- arvatnsheiði. Það var veturinn 1884, sem bræður tveir úr Norður-Húnavatnssýslu lögðu suður og ætluðu hinn forna veg um Arnarvatnsheiði til efstu bæja í Hvítár- síðu. Hrepptu þeir fannkomur og dimmviðri; sóttist því hin langa leið seinna en þeir höfðu hugsað sér í fyrstu. Lengi héldu þeir réttri átt, en að lokum fóru þeir villir vegar. Komust þeir eftir sex eða sjö dægra útivist að Ornólfsdal í Þverárhlíð. Voru þeir þá þrekaðir mjög, en lítt kalnir. Þótti för þessara bræðra meira af metn- aði og kappi heldur en forsjá, en um leið þrekraun hin mesta, að pæla snjóþyngsli um daga og standa úti um nætur uppi á reginöræfum um hávetur. Eftir fárra daga hvíld komust þeir gangandi til Reykjavíkur, en þar veikt- ist annar þeirra og dó. Komust læknar þar að þeirri niðurstöðu, að það, sem varð lífi hans að grandi, hefði verið sandur, sem blandaðist við snjó sem hann át, er þeir voru örmagna af þreytu og þorsta að flækjast um sandauðnir norðan megin við Eiríksjökul. Þetta var í siðasta skipti, sem ég veit til þess, að menn hafi hætt á það að ganga þessa löngu leið í vetrarsnjóum. Set ég ævintýri þessara bræðra ungum mönnum til viðvörunar. Þá Iæt ég fylgja hér aðra sögu frá Arnarvatnsheiði, sem líka getur verið til viðvörunar, og þá ekki síður konum en körlum. Það var haust eitt um miðja 19. öld, sem fólk var að koma úr kaupavinnu að vanda. Hafði það, eins og venjulegt var, náttstaði á Arnarvatns- heiði. Hjón ein voru sér í tjaldi, Sigmundur Snorrason og kona hans, sem Ingiríður hét. Þau tjölduði í Hæð- arsporði. Um nóttina ól Ingríður barn. Næsta dag fór kaupafólk fram hjá tjaldi þejrra hjóna, sem þá voru komin í svefn eftir næturvökuna. Eólkið hélt leiðar sinnar og gætti þess ekkert hvað um var að vera í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.