Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 35
Andvari
Fiskirannsóklir.
31
inn að bryggju rétt fyrir hádegið og tekið salt og watn
eftir messu.
Um miðaftan var »hvítsunnufríið« á enda. Var nú
haldið rakleiðis út á Strandagrunn1), á utanverðan Horn-
hanka og komið þangað eftir 9 tíma. Var kastað á
70—80 fðm., en afli fremur lítill. Þaðan var kippt út
°9 vestur í Strandagrunnshallann og kastað þar hjá
4—5 togurum á 90-110 fðm. Afli svipaður, mjög
hlandaður fiskur af sama tæi og undanfarið. Var mikið
af nýgleyptu augnasíli í fiskinum og í einum smá-
smokkfiskur, en við síld varð ekki vart. Nokkurir þorsk-
ai\ haengar og hrygnur, voru þarna gjótandi.
Vindur hafði verið hvass á NA síðustu 2 sólarhringa
°3 töluverður sjór og ónæði. Var því haldið af Stranda-
firunninu vestur á Hólinn, sem svo er nefndur, í Áls-
brún, en þar var líka töluvert ónæði. Samt var togað
bar frá kl. 6, 26. maí, til hádegis næsta dag og með
sæmilegum árangri. Hér skal ekki lýst frekara hinu
emkennilega miði: Hólnum og aflabrögðunum þar, þvf
það verður gert í skýrslunni um næstu ferð.
Nú var skipið orðið svo hlaðið (aflinn 200 vænir pokar
88 200 tonn (sbr. skýrslu 1929—30, bls. 23 neðanmáls),
að ekki þótti á það bætandi og var því haldið heim.
Fuglalífið á þessum umgetnu slóðum, einkum á
Húnaflóa og úti fyrir honum, var all-margbreytt. Langflest
Var þar af ritu og margt af fýl. Báðir þessir fuglar
hafa mikla matarást á togurunum. Þeir geta ekki kaf-
eftir fæðunni niður í sjóinn, eins og svartfuglinn, og
taka því allt það sem flýtur ætilegt og viðráðanlegt, og
kastað er út af fiskiskipunum og sennilega einnig svif-
dtfr, sem eru ekki of-smá, eins og augnasíli, ef það
!) Sbr. Skírslu 1925—26, bls. 70.