Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 35

Andvari - 01.01.1933, Blaðsíða 35
Andvari Fiskirannsóklir. 31 inn að bryggju rétt fyrir hádegið og tekið salt og watn eftir messu. Um miðaftan var »hvítsunnufríið« á enda. Var nú haldið rakleiðis út á Strandagrunn1), á utanverðan Horn- hanka og komið þangað eftir 9 tíma. Var kastað á 70—80 fðm., en afli fremur lítill. Þaðan var kippt út °9 vestur í Strandagrunnshallann og kastað þar hjá 4—5 togurum á 90-110 fðm. Afli svipaður, mjög hlandaður fiskur af sama tæi og undanfarið. Var mikið af nýgleyptu augnasíli í fiskinum og í einum smá- smokkfiskur, en við síld varð ekki vart. Nokkurir þorsk- ai\ haengar og hrygnur, voru þarna gjótandi. Vindur hafði verið hvass á NA síðustu 2 sólarhringa °3 töluverður sjór og ónæði. Var því haldið af Stranda- firunninu vestur á Hólinn, sem svo er nefndur, í Áls- brún, en þar var líka töluvert ónæði. Samt var togað bar frá kl. 6, 26. maí, til hádegis næsta dag og með sæmilegum árangri. Hér skal ekki lýst frekara hinu emkennilega miði: Hólnum og aflabrögðunum þar, þvf það verður gert í skýrslunni um næstu ferð. Nú var skipið orðið svo hlaðið (aflinn 200 vænir pokar 88 200 tonn (sbr. skýrslu 1929—30, bls. 23 neðanmáls), að ekki þótti á það bætandi og var því haldið heim. Fuglalífið á þessum umgetnu slóðum, einkum á Húnaflóa og úti fyrir honum, var all-margbreytt. Langflest Var þar af ritu og margt af fýl. Báðir þessir fuglar hafa mikla matarást á togurunum. Þeir geta ekki kaf- eftir fæðunni niður í sjóinn, eins og svartfuglinn, og taka því allt það sem flýtur ætilegt og viðráðanlegt, og kastað er út af fiskiskipunum og sennilega einnig svif- dtfr, sem eru ekki of-smá, eins og augnasíli, ef það !) Sbr. Skírslu 1925—26, bls. 70.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.