Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1933, Side 46

Andvari - 01.01.1933, Side 46
42 Fiskirannsóknir. Andviri grunni var lítið að fá, fiskur naumast kominn þangað; svo »SkalIagrímur< tapaði ekki á því, að fara skemmstu leið á aflasviðið. Eins og áður var getið, var skipið hlaðið 18. maí um nónbil og var þá haldið heim á leið. Fýll og rita fylgdu oss af Hólnum suður og vestur með fjörðunum, allt að Kópnum, enda var þangað verið að slægja og að lokum ræstað skipið, svo að nóg var að moða úr; en fylgdarliðinu smá-fækkaði, eftir því sem á leið. Annars hafði verið mergð af þessum fuglum í kringum oss þessa daga, og var oft mikill hamagangur í þeim, einkum meðan veðrið var kaldast og sjórinn úfnastur. Einnig var þar mergð af svartfugli, einkum á Miðvíkum. Hefir augnasílið eflaust lokkað hann. Annars voru þar vanalegir fuglar: svartbakur, hvítmáfur, stóri-kjói og skúmur, en fátt af öllum. Ég mældi hitann öðru hvoru, sunnan af Suður-Könt- um og norður á Hól og þaðan aftur suður með, allt suður á Faxaflóa (Norður-Kanta). Hann var: 50 sjóm. V af Reykjanesi “/5, kl. 4 e. m. 7,2° í sjó, 6,2° í lopti. 40 - NV %, - 3 - - 7,6° - - p* O • 1 20 — V - GarÖskaga s h, — 2 - — 7,2° - — 8,«° - — Út af Víkum 12/s, - 2 - - 5,1° - - 1 • O *o *** Á Hólnum 13/s, — 6 - — 2,9° - — 1,9° - - 14/s, - 9 f. [ 1 0 CQ I 2,7° - — - Miövíkum 16/s, - 3 e. - 3,5° - - 2,8° - — — ”/5, - 4 - 1 w 'yD O 1 2,5° - - - Hólnum 18/s, - 3 - — 3,9° - — 4,5° - - Út af Deildinni t 6 - — 3,9° - — 4,0° - - Viö Bjargtanga » 11 - — 5,0° - — 5,9° Á Norður-Köntum . . . . 15/S, - 9 f. - 6,4° - - 7,9° Þessar tölur sýna æði mikinn hitamun úti fyrir ísa- fjarðardjúpi og í mynni Faxaflóa, svo að segja samtímis. í Faxaflóa hefir hitinn verið eftir hætti (normal), en útí

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.