Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Síða 7

Andvari - 01.01.1938, Síða 7
Andvari Jón Þorláksson. ]ón Þorláksson er einn þeirra manna, sem fram koma j byrjun viðreisnartímabilsins, sem hófst eftir heimflutn- ln9 stjórnarinnar í ársbyrjun 1904, og hafa látið eftir S19 varanleg spor í íslenzku þjóðlífi, og er hann þar í fremstu röð, Hann var Húnvetningur að ætt, fæddur í Vestur- hópshólum 3. marz 1877, sonur Þorláks bónda Þorláks- sonar og Margrétar Jónsdóttur, sem lengi bjuggu þar 9óðu búi. Eru gáfumenn og dugnaðarmenn í þeirri ætt. En margir eru þeir lágir vexti, og svo var einnig um ]ón. En hann varð þrekinn með aldrinum. Hann var fríður í andliti, svipurinn hreinn, fastur og einarðlegur. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum, og var heimili beirra bæði vel efnum búið og líka fyrirmynd í reglu- semi, að kunnugra manna sögn. Fjögur börn þeirra Hónanna náðu fullorðinsaldri, bræður tveir, Jón og Magn- Us> bóndi á Blikastöðum í Mosfellssveit, gagnfræðingur Flensborgarskóla og nam síðan búfræði í Noregi, alkunnur dugnaðarmaður og framfaramaður, og systur lVaer, Sigurbjörg kennslukona, sem mikil afskipti hafði barnauppeldismálum hér í Reykjavík, dáin fyrir nokkr- Uln árum, og Björg, rithöfundur og doctor frá háskól- anum í París, gift dr. Sigfúsi Blöndal bókaverði í Kaup- ^annahöfn, einnig dáin fyrir nokkrum árum. Jón kom í Latínuskólann fjórtán ára gamall vorið Hann bjó á skólaárum sínum hjá Birni Jónssyni
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.