Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 9

Andvari - 01.01.1938, Side 9
Andvari Jón Þorláksson 5 og mikill áhugi fyrir þjóðmálefnum íslands. Þá stóð yfir barátta milli Valtýskunnar annars wegar, og hins vegar Benediktskunnar og síðar heimastjórnarstefnunn- ar. Mátti heita, að stúdentahópurinn væri óskiptur í þess- málum, móti Valtýskunni, og réð þar vitanlega meir tilfinning en dómgreind. En þegar heimastjórnarstefnan uar orðin ofan á til fulls á árunum 1902-3, þá kom í 'iós, sem oftar, að jafnan orkar tvímælis, þá gert er, og skiptist nú stúdentahópurinn í tvo ámóta stóra og mjög andstæða flokka, eftir mismunandi hugsjónum. Annars vegar þeir, sem höfðu verklegar og efnalegar framfarir jands og lýðs efst í huga sínum. Þeir vonuðust eftir, að ■nnlenda stjórnin mundi leiða þessar hugsjónir til stað- fsstu. Hinsvegar þeir, sem höfðu réttarstöðu landsins og v>rðulegan sess við hlið Danmerkur efst í huga. Þeim ^ótti sínu máli spillt með ákvæðinu um >ríkisráðssetuna* °2 gerðust landvarnarmenn. »Verklegar framfarir lands og lýðs voru efni og uppi- staða allra ættjarðarhugsjóna minna á þessum árum. það stóðst á endum, að jeg hafði lokið námi og mnlenda stjórnin var fengin. Ætla mætti, að mér og lafnöldrum mínum hefði fundizt, að þá mundi skamt að 'óa þess, að hugsjónirnar rættust, þegar sá rétti starfs- Srundvöllur var fenginn og við sjálfir vorum tilbúnir að 9anga til verka. En svo var nú ekki. Öll okkar upp- yaxtarár hafði verið skrafað og skrifað um framfarir, en V,Ó sáum engan árangur. Þingið samþykkti lög og á- ® oranir um hitt og þetta, en landið stóð í stað, eftir- , a Ur Danmerkur og annarra landa á öllum sviðum. Á a« við allar hugsjónir okkar ungu mannanna var falið vonleysi um að sjá þær í framkvæmd. Á mannfundum og akaparkvöldum skreið vonleysið um stund í skúma- 0 ln, svo að þess gætti ekki, en hversdagslega dró
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.