Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Síða 10

Andvari - 01.01.1938, Síða 10
6 Jón Þorláksson Andvari það móðu íyrir hugsjónirnar, svo að þær sýndust bara vera fjarlægar hillingar. »Að minnsta kosti var mér svona farið. Mér verður ávalt minnisstæð sú undrun, sem greip mig — það mun hafa verið sumarið 1904 — þegar frú Jónassen trúði mér fyrir því leyndarmáli, að Hannesi bróður sín- um, sem þá var erlendis, hefði tekizt að tryggja það með samningum, að nú yrði lagður ritsími til íslands. Ekki gat undrunin stafað af því, að málið sjálft væri nýstárlegt, eða kæmi að huganum óvörum, því að um ekkert af verklegum framförum landsins hafði verið rætt og ritað jafnmikið á undanförnum árum. Nei, undr- unin var mælikvarði á vonleysi það, sem hafði verið ríkjandi áður, en nú var að víkja.« Undir eins við stjórnarskiptin í ársbyrjun 1904 gekk Jón í Heimastjórnarflokkinn og varð þar brátt einn af hinum áhrifaríkustu mönnum. Hann dáðist mjög að Hannesi Hafstein, einkum fyrir forgöngu hans í hinum mörgu verklegu framkvæmdamálum, sem þá voru upp tekin, enda var Jón, vegna lærdóms síns og fræðilegrar þekkingar, sjálfkjörinn forvígismaður margra þeirra við hlið ráðherrans. Vonleysið, sem hann segir, að legið hafi áður yfir huga sínum, hvarf nú brátt, og hann varð nú sterktrúaður maður á framfaramöguleika landsins a öllum verklegum sviðum. Hugsunarháttur fslendinga al- mennt tók örum breytingum á þessum árum. Hið alda- langa kyrstöðutímabil var nú loks um garð gengið, en nýtt framfaratímabil upp runnið með björtum vonum, starfslöngun og áhuga. Og Jón Þorláksson varð einn af hinum sístarfandi áhugamönnum. Hann fylgdi með em- lægni tilraunum Hannesar Hafstein til þess að útvega íslandi aukið sjálfsforræði. En þau mál lét hann að öðru leyti ekkert til sín taka. Hann hafði nóg að gera á sínu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.