Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1938, Qupperneq 12

Andvari - 01.01.1938, Qupperneq 12
8 Jón Þorláksson Andvari býr í prýðilegu steinhúsi, en sér engin úrræði til að borga það.« Sýnir þetta athygli hans og varfærni. Rétt eftir að Jón kom heim hingað, gekkst hann fyr- ir stofnun Iðnskólans. Aður hafði Iðnaðarmannafélagið haldið hér uppi um hríð litlum teikniskóla. Jón undir- bjó stofnun Iðnskólans fyrst með fyrirlestri í Iðnaðar- mannafélaginu haustið 1903, en síðan flutti hann einnig fyrirlestur um málið meðal fslenzkra iðnaðarmanna í Kaupmannahöfn. Skólinn byrjaði haustið 1904, og gekkst Jón fyrir því, að Alþingi 1905 veitti nokkurn styrk til hans. Iðnaðarmannafélagið reisti svo hið myndarlega skólahús við Vonarstræti, og þangað fluttist skólinn 1906 og hefur verið þar síðan. Skóli þessi hefur gert mikið gagn. Jón var forstjóri hans frá byrjun og fram til 1911. Munu iðnaðarmenn þessa bæjar lengi minnast forgöngu hans við stofnun skóla þeirra. í ársbyrjun 1905 varð Jón landsverkfræðingur, tók við því starfi af Sigurði Thoroddsen, sem þá varð kenn- ari við Menntaskólann. Aðalstarf Jóns varð nú forstaða vegagerða og brúargerða landssjóðs. Sumarið 1906 fór hann um landið og mældi upp allar flutningabrautir og flesta þjóðvegi. Komst þá fyrst á föst áætlun um vega- gerðir yfir allt landið. Veturinn á undan hafði hann verið erlendis, mest í Noregi, til þess að kynna sér vegamál þar. Það urðu tillögur hans, að akbrautir yrðu lagðar um alla aðalvegi landsins og akfær vegur heim að hverj- um bæ í sveitunum, en járnbraut frá Reykjavík til Suð- urláglendisins. Bílar voru þá enn eigi komnir í notkun, eða orðnir þau samgöngutæki, sem þeir síðar hafa orð- ið. Brúasmíði varð eitt af helztu verkefnum landsverkfræð- ingsins. Jón smíðaði fjölda brúa, og margar þeirra úr steinsteypu. Stærstar þeirra eru Fnjóskárbrúin og brúin á Norðurá. Fnjóskárbrúin var, þegar hún var byggð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.