Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Síða 15

Andvari - 01.01.1938, Síða 15
Andvari Jón Þorláksson 11 stjórn. En er vélarnar komu frá Englandi, og með þeim maður, til þess að setja þær niður, risu prentararnir í »Gutenberg« upp og bönnuðu, að vélarnar færu þangað inn, og varð stjórn prentsmiðjunnar að beygja sig fyrir því banni. Þetta var fyrsta setjaravélin, sem kom hingað til lands, og óttuðust prentararnir, að hún mundi taka atvinnu frá þeim. Settum við þá upp nýja prentsmiðju með þessum tækjum í kjallara við Þingholtsstræti. Síðan bygaðum við nýtt hús handa prentsmiðjunni á lóð, sem )ón Þorláksson átti við Ingólfsstræti. Þar var hún rek- in um hríð, en síðan, ásamt húsinu, seld Félagsprent- smiðjunni, sem enn hefur þar bækistöð sína. Jón flutti oft fyrirlestra um áhugamál sín í félaginu *Fram«, en svo hét félag Heimastjórnarmanna á þeim árum, sem stríðið um sjálfstæðismálin stóð yfir, og var hann oft í stjórn þess og stundum formaður. Einnig var hann stundum í miðstjórn flokksins, og fóru áhrif hans Þar vaxandi eftir því sem tíminn leið. Og er deilurnar um sjálfstæðismálið milli gömlu stjórnmálaflokkanna féllu iiiður, þegar komið var fram undir lok heimsstyrjaldar- innar, en nýjir flokkar höfðu myndazt, Alþýðuflokkurinn °9 Framsóknarflokkurinn, gekkst ]ón fyrir því, að gömlu flokkarnir tækju höndum saman, og varð upp úr því nÝr flokkur, sem nefndur var eftir þeim báðum og kall- a^ur Sjálfstjórn. Jón var þá enn eigi kominn á þing. Hann var fyrst í kjöri til þingmennsku í Reykjavík sum- arið 1908, er deilt var um uppkast sambandslaganefnd- arinnar að sáttmála um samband íslands og Danmerk- Ur> en náði ekki kosningu, enda féllu þá fylgismenn sambandslagauppkastsins unnvörpum um allt land. Síð- an yar hann tvisvar í kjöri utan Reykjavíkur, en náði ehki kosningu. Þetta má undarlegt virðast um mann, Setn hafði látið jafnmikið til sín taka í öllum verkleg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.