Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 21

Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 21
Andv»ri Jón Þorláksson 17 ins. En stjórn Framsóknarflokksins rauf þá þingið og lét fara fram kosningar, taldi þessa breytingu svo rót- tæka, að hún mætti ekki komast á, án þess að hún væri borin undir atkvæði kjósendanna. Vann Framsóknar- flokkurinn sigur og hafði nú hreinan meirihluta þingsins með sér. En Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn höfðu þá aðstöðu í efri deild. að þeir gátu hindrað þar frarngang allra mála fyrir stjórnarflokknum. Kváðust þeir beita því valdi, sem þeir hefðu til þessa, ef þeir fengju ekki leiðréttingu á kosningafyrirkomulaginu. Út úr þessu varð svo samkomulag um það kosningafyrirkomulag, sem Uu er í gildi. En Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðis- flokkurinn fóru með stjórn landsins fram til 1934 (Ás- 9eir Ásgeirsson og Magnús Guðmundsson). I ársbyrjun 1933 varð Jón borgarstjóri í Reykjavík. ^ar margt til þess, að honum var það starf hugþekkara en stjórnmálastríðið, sem hann hafði nú átt í allt frá Þv>> er hann kom á þing 1921. Hann hafði átt mikinn kátt í öllum framfaramálum bæjarins á mestu vaxtarár- u,n hans. Og nú voru þau mál tvö, sem hann hafði ^estan áhuga á, bundin við bæinn, en það var Sogs- Vlrkjunin, sem þá stóð til að ráðizt yrði í, og svo jarð- fútaleiðsla frá hverunum við Reyki í Mosfellssveit til uPphitunar húsa í bænum. Þessi mál taldi hann nú að- elmálin, sem fyrir lægju til úrlausnar, og í borgarstjóra- sföðunni átti hann hægt með að beita sér fyrir þeim. nann var því ánægður með þessa stöðu og sinnti henni uf einlægum áhuga. Hann hafði að undanförnu verið ormaður Sjálfstæðisflokksins, en fyrir þingkosningarnar 1934 sagði hann af sér formennsku flokksins og lýsti Vf>r> að hann byði sig ekki fram til þingmennsku, en ræ9i sig út úr afskiptum af stjórnmálum. Síðasta verk ans > þágu Iands og bæjar voru samningarnir um virkj- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.