Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 23

Andvari - 01.01.1938, Side 23
Andvari Jón Þorláksson 19 wla hafa getað gert að jafnaði eftir að hann kom á þing, að minnsta kosti ekki, er hann þurfti að svara þar mótbárum. En í deilum á þingi þótti hann bera af öðrum að rökvísi og skipuleik. Vmsir fundu það að flokksforustu hans, hve þögull hann var hversdagslega, kurr á manninn við ókunnuga og lítill áróðursmaður í viðtali við menn. Það er rétt, að slíkt var honum ekki eiginlegt, enda var hálfur hugur hans, eða meira en hálfur, jafnan bundinn við hin verklegu störf, sem hann hafði með höndum, einnig meðan hann var flokksforingi. En þeir, sem heyrðu hann tala á þingi, eða á mann- fundum, um áhugamál sín eða stefnumál þess flokks, sem hann talaði fyrir, gátu sízt af öllu sagt, að hann v®ri hlédrægur maður. Hann var þvert á móti, frá því er ég þekkti hann fyrst, einlægur og ódeigur flokks- •uaður. Hann hatði tamið sér kurteisi bæði í ræðu og nti, og hvikaði ekki frá þeirri venju, þótt hann yrði fyr- ,r árásum, eins og allir þeir menn, sem gerast forvígis- mei,n í stjórnmáladeilum, enda gat hann lesið ádeilu- Qreinar um sjálfan sig, þótt harðorðar væru, með svo fullkominni ró, að það var eins og þær kæmu honum ekkert við. Elokksmönnum Jóns þótti, svo sem nærri má geta, skarð fyrir skildi, er hann dró sig út úr stjórnmálunum j934. Ólafur Thors tók þá við forustu flokksins. Magn- us Guðmundsson, sem lengi átti samvinnu við Jón í stlórnmálum og var með honum þau ár, sem Jón sat í shórn, sagði um hann dáinn: >Engan mann hefi ég þekkt, ®em hugsaði skýrar, og engan mann, sem hefur átt eins Uæat með að setja fram hugsun sína. Vmsir héldu, að hann væri ekki samvinnuþýður, af því að hann talaði a^. en þetta var hinn mesti misskilningur; hann var í rauninni ágætur í samvinnu.«
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.