Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1938, Side 30

Andvari - 01.01.1938, Side 30
26 Þjóðlið íslendinga Andvari 3. Liðsforingi fyrir flokkinn var kosinn Pétur Jónsson á Gautlöndum. 4. Var falið alþm. Jóni Sigurðssyni á Gautlöndum að gangast fyrir því, að Þingvallafundur kæmist á næsta sumar, með fulltrúum úr öllum kjördæmum. Um veturinn voru tíð fundahöld í sveitum innan sýslu, og gengu konur og karlar mikið í félagið. í skýrslu liðs- foringja á aðalfundi um vorið segir svo: — — Reglu- legir þjóðliðar voru orðnir 456. Voru félagar flestir í miðhluta sýslunnar. Útbreiðsla um landið nánast engin, þótt undirtektir væri sums staðar allgóðar. Úr Eyjafjarðar- sýslu mætti Björn Jónsson ritstjóri Fróða, fyrir hönd nokkurra manna. í Húnavatnssýslu var það Þorleifur Jónsson, síðar alþm. og ritstjóri Þjóðólfs, er hafði mik- inn hug á að stofna flokk þar, en af því varð ekki, enda flutti hann þessi ár til Reykjavíkur. En hann lét Þjóðólf flytja ýmislegt um Þjóðliðið þ. á. Stúdentar í Höfn vildu gjarnan styðja þennan félagsskap, og átti Þjóðliðið um það bréfaskipti við Boga Th. Melsteð. í Reykjavík stofnaði Jón Ólafsson Þjóðfrelsisfélagið um þetta bil, er hafði hið sama augnamið. Annars staðar komst ekki á annar skipulagsbundinn félagsskapur i þessa átt, en nú er nefnt. Veturinn 1884—85 skrifuðu þingmenn Þingeyinga öll- um þingmönnum á landinu áskorun um Þingvallafund, og Jón Sigurðsson boðaði hann í 3 blöðum, og í Þjóð- ólfi birtist eftir hann ávarp eða áskorun til þjóðarinnar, um leið. Jón Ólafsson alþm., er þá var ritsjóri Þjóðólfs, minnist þess í næsta blaði, þannig: »Það hefir verið ofarlega í mörgum, að þörf væri a almennri þjóðsamkomu; — en nú er hún boðuð, og það einmitt á þann hátt, er vér álítum bezt við eiga, af vor- um gamla og viðurkennda og mikilsvirta forseta, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.