Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1938, Page 33

Andvari - 01.01.1938, Page 33
Andvari ÞjóÖlið íslendinga 29 vissir, að hin kjördæmin, sem ekki sendu fullfrúa, kæmi a eftir. — Eyfirðingar, sem ekki sendu fulltrúa, ráku hafurinn úr túninu næsta ár, eins og getið verður síðar. A þinginu, sem sett var rétt á eftir Þingvallafundi, 9ekk stjórnarskrárfrumvarpið í gegn, — sem næst sam- kvæmt því, sem fundurinn skildi við það — eftir allharðar umræður í báðum deildum. — Nú höfðu endurskoðun- armenn meira vald yfir málinu en áður. — Þingmaður Suður-Þingeyinga var ekki forseti þetta þing, en varð ^ormaður stjórnarskrárnefndar. — Hafðist málið í gegn 1 neðri deild meö 5 mótatkvæðum. Gegn um efri deild ^omst það með atkvæði eins hinna konungkjörnu, Hall- Snms biskups Sveinssonar. — Nú var þing rofið samkv. sIlórnarskránni, og nýjar kosningar í vændum. — Þjóðin varð allt í einu glaðvakandi. Þjóðliðið fékk nú aftur verkefni, að hafa áhrif á kosn- ln9arnar, sérstaklega norðan lands. — Það vann fyrst að því að koma Jóni í Múla að í Norður-Þingeyjarsýslu, fn það gat því aðeins orðið, að Benedikt prófastur Krist- l^nsson þingmaður þeirra fengi annað kjördæmi.— Nið- urstaðan varð sú, að Benedikt prófastur náði kosningu í uðursýslunni, en faðir minn gekk inn á að bjóða sig ram í Eyjafirði með Benedikt Sveinssyni sýslumanni.— r. ^osning sú allfræg; þeir fengu þorra atkvæða og ein en dæmi voru til í sveitakjördæmi. Fyrrverandi þing- rnaður þeirra, síra Arnljótur Ólafsson, beitti sér fast á þeim; en hafði áður mestu ráðið í sínu kjördæmi, e9 einnig því, að Þingvallafundi var ekki sinnt árið áður. etta mun mörgum Eyfirðingum hafa sviðið, og að nokkru ra ið niðurstöðum þeim, er urðu. Síra Arnljótur var nú j,°nungkjörinn, en í stað hans var í framboði Jón Hjalta- ln skólastjóri, sem var ekki fylgjandi endurskoðun stjórn- arskrárinnar, Að tilhlutun Þjóðliðsins fóru þeir inn í Eyja-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.