Andvari - 01.01.1938, Blaðsíða 33
Andvari
ÞjóÖlið íslendinga
29
vissir, að hin kjördæmin, sem ekki sendu fullfrúa, kæmi
a eftir. — Eyfirðingar, sem ekki sendu fulltrúa, ráku
hafurinn úr túninu næsta ár, eins og getið verður síðar.
A þinginu, sem sett var rétt á eftir Þingvallafundi,
9ekk stjórnarskrárfrumvarpið í gegn, — sem næst sam-
kvæmt því, sem fundurinn skildi við það — eftir allharðar
umræður í báðum deildum. — Nú höfðu endurskoðun-
armenn meira vald yfir málinu en áður. — Þingmaður
Suður-Þingeyinga var ekki forseti þetta þing, en varð
^ormaður stjórnarskrárnefndar. — Hafðist málið í gegn
1 neðri deild meö 5 mótatkvæðum. Gegn um efri deild
^omst það með atkvæði eins hinna konungkjörnu, Hall-
Snms biskups Sveinssonar. — Nú var þing rofið samkv.
sIlórnarskránni, og nýjar kosningar í vændum. — Þjóðin
varð allt í einu glaðvakandi.
Þjóðliðið fékk nú aftur verkefni, að hafa áhrif á kosn-
ln9arnar, sérstaklega norðan lands. — Það vann fyrst
að því að koma Jóni í Múla að í Norður-Þingeyjarsýslu,
fn það gat því aðeins orðið, að Benedikt prófastur Krist-
l^nsson þingmaður þeirra fengi annað kjördæmi.— Nið-
urstaðan varð sú, að Benedikt prófastur náði kosningu í
uðursýslunni, en faðir minn gekk inn á að bjóða sig
ram í Eyjafirði með Benedikt Sveinssyni sýslumanni.—
r. ^osning sú allfræg; þeir fengu þorra atkvæða og
ein en dæmi voru til í sveitakjördæmi. Fyrrverandi þing-
rnaður þeirra, síra Arnljótur Ólafsson, beitti sér fast á
þeim; en hafði áður mestu ráðið í sínu kjördæmi,
e9 einnig því, að Þingvallafundi var ekki sinnt árið áður.
etta mun mörgum Eyfirðingum hafa sviðið, og að nokkru
ra ið niðurstöðum þeim, er urðu. Síra Arnljótur var nú
j,°nungkjörinn, en í stað hans var í framboði Jón Hjalta-
ln skólastjóri, sem var ekki fylgjandi endurskoðun stjórn-
arskrárinnar, Að tilhlutun Þjóðliðsins fóru þeir inn í Eyja-